Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 52

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 52
Jón Sigurðsson BA-próf í íslenskum fræöum og sagnfræði frá HÍ 1969. Síðan framhaldsnám, m.a. við háskólann í Lundi. Lektors- og kennslustörf til 1975. Forstjóri Bókaútgáfu Menningarsjóðs 1975-77. Þá ráðinn ritstjóri Tímans til 1981 .Þá ráðinn skólastjóri Samvinnuskólans að Bif- röst. Hefur undanfarinn ára- tug starfað töluvert fyrir Framsóknarflokkinn. Jón Sigurðarson Efnaverkfræðingur frá verkfræðiháskólanum í Danmörku 1977. Hóf þá störf hjá Plasteinangrun á Akureyri. Ráðinn aðstoðar- verksmiðjustjóri hjá Iðnað- ardeild Sambandsins 1980. Nú framkvæmdastjóri Iðn- aðardeildar. Hefurverið bæjarfulltrúi fyrir Framsókn- arflokkinn á Akureyri frá 1984. Kjartan B. Kristjánsson Verkfræðingurfrá Dan- marks Tekniske Höjskole í Kaupmannahöfn 1959. Starfaði síðan hjá raf- magnsveitum Kaupmanna- hafnar og síðan hjá frysti- húsum í Vestmannaeyjum við gerð launakerfa og áætlunargerð. Hóf síðan störf hjá Iðnaðardeild Sam- bandsins við sömu hluti og ráðinn framkvæmdastjóri Gefjunar 1978. Hefur látið af því starfi. Magnús Gunnarsson Viðskiptafræðingurfrá HÍ 1971. Síðan skrifstofustjóri hjá SIF, framkvæmdastjóri hjá Hafskip og hjá Arnar- flugi. Ráðinn aðstoðarfor- stjóri Olíufélagsins 1981. Varð framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands- ins 1983. Varforystumaður í Vöku og formaður Stú- dentaráðs 1969. María Ingvadóttir Hefur nýhafið störf hjá Hagdeild Sambandsins. Viðskiptafræðingurfrá HÍ 1983. Er núverandi formað- ur Hvatar, félags sjálfstæð- iskvenna í Reykjavík. Matthías Guðmundsson Viðskiptafræðingur. Hóf störf hjá Hagsýsludeild Fjárhagsdeildar 1984. Ráð- inn skrifstofustjóri Búnaðar- deildar 1985. að gera eitthvað í fiskvinnslunni úti á landi, svo dæmi sé tekið, er einfaldlega ekki fyrir hendi. Ef fé er lagt í hana heitir það á máli sérfræðinganna að verið sé að redda. Tapreksturinn í Reykjavík er hins vegar bisniss á máli sömu manna." „Fjármálaveldi Sambandsins byggist auðvitað á kaupfélögunum og er afrakstur starfsemi þeirra í áratugi. Þeir kaupa rekstrarvörur sínar af Sam- bandinu og selja því framleiðslu sína. Þau tryggja hjá Samvinnutryggingum og afurðir þeirra eru fluttar með Skipadeildinni. Þau kaupa alla sína olíu hjá Sambandinu. Það er því fokið í flest skjól þegar sérfræðingaveldið er farið að koma fram gagnvart kaupfélögunum eins og þau séu baggi á Sambandinu." Vantar hdskólamenn d Elandshyggdina kki eru kaupfélagsstjórar almennt jafn gagnorðir og sá sem hér hefur verið vitnað til. „Samvinnuhreyfingin þarf á háskólamenntuðum sérfræðingum að halda,“ sagði Hermann Hans- son kaupfélagsstjóri á Höfn í Hornafirði. „Okkur vantar háskólamenn út á landsbyggðina. Hins vegar má vel vera, að Sambandinu gagnaðist vel að fá til starfa hjá sér menn með reynslu af störfum við fyrirtækin úti á landi. Það þarf að finna hæfilega blöndu. Háttsettur maður hjá Samvinnuhreyfingunni sagði að því væri ekki að leyna að stundum þyrfti að vekja menn hjá kaupfélögunum úti á landi af Þyrnirósarsvefni. Sum kaupfélög hafa skuldað von úr viti og ætlast til að þau fengju að komast upp með það. Þar hafa menn stillt málunum svona upp: Ef ég fæ peninga er það samhjálp og félagshyggja, en ef ég þarf að borga heitir það markaðshyggja og Reykjavíkurvald. Sambandið þarf að fá góða menn til starfa, en það á ekki að þýða að hin félagslega arfleifð, sem samvinnuhreyfingin byggir á, gleymist. Það væri áreiðanlega hollt fyrir alla sem gegna ábyrgðarstöðum hjá Sam- bandinu að hafa reynslu af því að standa í erfið- um rekstri úti á landi.“ Samvinnuskólamenn til h kaupfélaganna I eir Erlendur Einarsson núverandi forstjóri SÍS, Guðjón B. Ólafsson sem ráðinn hefur verið arftaki hans, og Valur Arnþórson stjórnarformað- ur SÍS eru allir Samvinnuskólagengnir menn, en samvinnuhreyfingin hefur rekið sérstakan skóla síðan 1918, elsta samvinnuskólasem stofnsettur varíheiminum. Það var Jónas Jónsson frá Hriflu sem átti mestan þátt í því að þeim skóla var komið á laggirnar. Jónas ritaði grein í Tímarit kaupfélag- anna árið 1917, þar sem hann færði rök að því að samvinnuhreyfingin þyrfti að reka eigin skólatil að búa menn undir störf í fyrirtækjum sínum. Til þess dygði ekki almenn verslunarfræðsla, svo sem Verslunarskólinn lét í té, en hann var stofn- aður 1905. Til þess taldi Jónas of mikinn grund- vallarmun á einkarekstri og samvinnurekstri. Hann taldi þá kaupmenn sem stóðu að rekstri 52 ÞJÓÐLÍF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.