Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 83

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 83
Það er því miður einkenni d konum í Sjálfstæðisflokknum að þær berjast ekki fyrir góðum málum sem þær í orði styðja. Þær lúffa alltaf þegar á reynir. Ingibjörg Sólrún á rauösokkafundi 1979. (Ljósmynd: Pjóöviljinn) um hitamálum sem Alþingi tekst á við en koma ekki á dagskrá borgarstjórnar. íþessu sambandi voru utanríkis- málin oftast nefnd. Hvernig finnst þér sagan hafa skorið úr þeirrideilu? Sólrún: Ég á dálítið erfitt með að ræða innri mál Kvenna- listans því ég hef ekki starfað með honum og veit ekki hvernig umraeður hafa þróast þar. En ef við tökum utan- ríkismálin þá hefur umfjöllun um þau breyst mikið hér á landi á undanförnum árum. Það er rætt um þau á miklu almennari hátt en áður og áherslan lögð á friðarbaráttu og þess háttar hluti en ekki baráttuna gegn Nató og hernum. Þarna finnst mér vera horft framhjá séríslenskum deilu- málum sem ekki mega gleymast. En e.t.v. hefur þetta orðið til þess að Kvennalistinn hefur komist beturfrá utanríkis- Í______________________________________________________________ málum en ella hefði orðið.“ Þjóðlíf: Hvað með kvennabaráttuna íheild? Hefurhún breyst og hefur Kvennaframboðið breytt henni? Sólrún: Já, kvennahreyfingin hefur í það minnsta breyst talsvert. Nýja kvennahreyfingin sem kom upp í kringum 1970 lagði aðaláherslu á að konur hefðu það skitt. Þá var litið á karla sem einskonar fyrirmynd og konurnar lögðu frá sér prjónana til að verða eins og þeir. Að vissu leyti festist kvennahreyfingin í þessu fari. Með Kvennaframboðinu er farið að ræða um það jákvæða sem þrátt fyrir allt er til staðar í kvennamenningunni." Þjóðlíf: Þær raddir heyrast stundum frá yngri konum að þeim finnist baráttumál kvennahreyfingarinnar orðin úrelt, þær séu færar í flestan sjó og geti alveg fengið sömu laun ÞJÓÐLÍF 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.