Þjóðlíf - 01.07.1988, Qupperneq 47

Þjóðlíf - 01.07.1988, Qupperneq 47
MENNING Unglingaleikhús í ferðalag Gaman Leikhúsið sem nú er á þriðja starfsári hélt utan þann 30. júní í leikför til Evrópu með leikritið „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir", sem er 6. verkefni leikhússins. Gaman Leikhúsið var stofnað árið 1985 og eru félagar 43 talsins á aldrinum 10-15 ára. Enginn fullorðinn kemur nálægt starfinu innan leikhússins heldur gera krakkarnir allt sjálfir. Þau sjá um leik, leikstjórn, lýsingu, förðun, búningahönnun o.s.frv. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikhúsinu er boðið á leiklistarhátíð erlendis því s.l. vor fóru félag- ar úr Gaman Leikhúsinu til Hollands með leikritið Brauðsteikin og tertan og sýndi þar við góðar undirtektir. í leikförinni nú eru 7 félagar frá Gaman Leikhúsinu. Ferðin hófst á leiklistarhátíð í Almelo í Hollandi en því næst hitti hópurinn 3 unga leikara frá Hólmavík og var þá haldið til Vínar í Austurríki á leiklistarhátíð sem stendur í 16 daga. Auk þess að sýna söngleik- inn „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir" fær hópurinn þarna tækifæri til að sjá önnur leikrit og hitta og kynnast krökkum frá öðr- um löndum með sömu áhugamál. Leikritið „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir er byggt á gamalli sögu Rudyards Kipl- ing, en höfundur leikgerðar, laga og texta er Ólafur Haukur Símonarson. Gunnar Þórð- arson sá um útsetningar laga og leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson. Með í förinni auk krakkanna 10 eru 2 full- orðnir fararstjórar, þær Soffía Vagnsdóttir og Vilborg Valgarðsdóttir, en ferðina hafa bæði opinberir og einkaaðilar styrkt. VV HOTELa KRISTINA NÝTT HÓTEL við alþjóðaflugvöllinn Holtsgötu 47-49 Njarðvík Símar 92-14444 - 92-15550 Nautasmásteikin okkar í brúnni sósu er gæðagúllas. í heildósina eru notuð 700 g af nautakjöti og 350 g fara í hálfdósina. Smásteikin er tilbúin hvenær sem er og hvar sem er. Hún þarfnast aðeins upphitunar við hægan eld og er herramanns- matur með kartöflustöppu og hrásalati eða öðru meðlæti, sem fyrir hendi er og hugurinn girnist. Eins og viS segjum gjarnan: Veisla í hverri dós — verSi ykkur aS góSu! DósastærSlr Heildós: 850 g Hálfdós:440g í hverri heildós eru átta steiktar kjötbollur (460 g) í brúnni sósu og fjórar bollur (230 g) í hálfdós- inni. Bollurnar eru þægilegar að grípa til og góðar í nestið. Hellið úr dósinni í pott eða pönnu og hitið við vægan hita. Sem meðlæti mælum við með kartöflustöppu, rauðrófum og grænmeti, nýju eða niðursoðnu. Bollurnar okkar bregðast ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.