Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 9

Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 9
INNLENT Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstœðisflokksins vill að Davíð Oddsson borgarstjóri verði íframboði til þings í nœstu kosningum. Sjálfstœðisflokkurinn sem fagnar sextugsafmæli á þessu ári hefur komið veí út úr skoðanakönnunum að undanförnu og forysta flokksins hefur styrkst. í viðtalinu við Þjóðlíf er Þorsteinn ómyrkur í máli um pólitíska andstæðinga sína og stjórnmálaástandið í landinu. En afmœlisbarnið, Sjálfstœðisflokkurinn, er fyrst til umrœðu: Sjálfstæðisflokkurinn er sextugur á þessu ári. Hann hefur löngum verið stærsti og öfl- ugasti flokkurinn í landinu. Margir telja að hann eigi góðu gengi sínu að þakka „breiðri ímynd“, þ.e. að flokkurinn hafi í senn verið þjóðlegur, haldið uppi merkjum einstak- lingsfrelsisins en um leið haft á sér sósíalde- mókratískan svip. Getur þú fallist á þessa skýrgreiningu í grófum dráttum? — Já í grófum dráttum getur maður sagt að flokkurinn sé breiðfylking og á það hefur verið lögð áhersla frá upphafi. Hann var stofnaður með samruna Ihaldsflokksins og Frjálslynda flokksins og megináherslurnar voru þá á einstaklingsframtak, samvinnu stéttanna og þjóðernisþáttinn. Krafan um lokaskrefið í sjálfstæðisbaráttunni setti svip sinn á upphafið, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði þar forystu. Þar liggja djúpar sögulegar og menningarlegar rætur í Sjálfstæðisflokkn- um. — Það má svo segja að nokkru seinna — kannski tíu til fimmtán árum síðar, taki flokkurinn að leggja áherslu á félagsleg við- horf, viðhorf sem þú kallar sósíaldemókrat- ísk. Enn síðar verða utanríkismálin veiga- mikill þáttur í störfum flokksins, allt frá bernskudögum lýðveldisins, er sú utanríkis- stefna var mótuð, sem Islendingar hafa síðan fylgt. Margir telja að þessi „breiða ímynd“ hafí máðst út á síðustu árum, vegna þess að tals- menn flokksins hafí verið með of einhliða 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.