Þjóðlíf - 01.01.1991, Page 21

Þjóðlíf - 01.01.1991, Page 21
ins, Jorge Videla og Roberto Viola. Þeir höfðu verið dæmdir fyrir ábyrgð á morð- um, mannránum og pyntingum. Videla til ævilangs fangelsis, Viola í 16 ára fangelsi. Herinn segir náðunina vera skref í átt að þjóðarsátt. Mæðurnar kalla hana svívirðu. Þær boða til andófs; 40.000 manns koma á Maítorg að mótmæla náðununum. Skoð- anakannanir sýna að 70 af hundraði Arg- entínumanna styðja afstöðu mæðranna. Þegar ég fer frá Argentínu velti ég því fyrir mér hvort ekki sé tímabært að gefa Maítorgi enn nýtt nafn. Plaza de las Mad- res, Torg mæðranna. En fyrst vetður að temja herinn.... 0 Náðun hinna illræmdu herforingja Viola og Videla hleypti af stað reiði og sorg. STAÐUR MEÐ STÍL Suðrœnt andrúmsloft Lifandi tónlist Glóðaðar steikur Argentiskt rauðuín S-T-E-l-K-H-Ú-S Barónstíg lla — Sími 19555 Opið alla daga frá kl. 18:00 ÞJÓÐLÍF 21

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.