Þjóðlíf - 01.01.1991, Side 25

Þjóðlíf - 01.01.1991, Side 25
Eitt af hinum frumlegu húsum sem fær að standa í frírikinu Kristjaníu. um loftið í hinum ólöglegu veitingahús- um. ótt Kristjaníubúar séu á móti nýju lögunum eru skiptar skoðanir um hvernig bregðast eigi við þessum nýju að- stæðum. Það eru aðallega uppi tveir hóp- ar; þeir sem vilja að engu hafa áform yfir- valda og þeir sem vilja samninga við yfir- völd. Samvinna yfirvalda og Kristjaníubúa hefur verið ákaflega brösótt gegnum árin, vegna ósveigjanleika beggja aðila og ekki síður vegna hægagangs í her- búðum Kristjaníubúa; allar ákvarðanir þar eru teknar upp á gamla móðinn — á stórfundum íbúanna. Hraðvirkt fulltrúalýðræði er m.ö.o. ekki stjórnunarform sem tíðkast í Kristj- aníu. Það sem gerir margan Kristjaníu- búann um þessar mundir móttækilegri fyrir samningaviðræðum við yfirvöld er ákvæði í nýju Kristjáníulögunum um hvað gera skuli ef íbúar svæðisins neita að vinna með yfirvöldum. Náist ekki samn- ingar er yfirvöldum heimilt að senda jarð- ýtur inn á svæðið og jafna við jörðu þau hús sem bíða nauthöggsins. 0 Suðurlandsbraul 10 — Simi 84900 ÞJÓÐLÍF 25

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.