Þjóðlíf - 01.01.1991, Page 39

Þjóðlíf - 01.01.1991, Page 39
DAGURINN „Heillaðist af mömmu og pabba tjútta í stofunni" Jói rokk íslandsmeistari í rokki um danslífið: hannes Bachmann (sjá viðtal við hann) sem verða með glæsilega rokksýningu. Danskeppnirnar byrja klukkan 10.00 um morguninn og lýkur um klukkan 19.00 sama dag. Öll dansstúdíóin verða með sýningar til 22.00 um kvöldið. Þá er öllum frjálst að dansa til miðnættis. Ýmis fyrirtæki hafa lýst sig reiðubúin til að styrkja Sjálfsbjörg á þessari danshátíð. Jóhannes Bachmann, íslandsmeistari í rokki og vel þekktur undir nafninu Jói rokk, segist hafa byrjað að dansa fugla- dansinn hjá Heiðari Astvaldssyni 4 eða 5 ára gamall. „Eg heillaðist þó fyrst af rokki þegar ég var 7 ára gamall. Það lærði ég síðan í dansskóla Sigvalda þar sem ég dansaði með hléum til 17 ára aldurs. Þá lá leiðin í dansskóla Auðar Haralds þar sem ég dansa enn.“ ÞJÓÐLÍF 39

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.