Fréttatíminn - 23.01.2015, Side 41
heilsa 41Helgin 23.-25. janúar 2015
F lensa virðist vera óhjá-kvæmilegur fylgifiskur janúarmánaðar, en flensa
er líklega algengasta heilsufars-
vandamálið sem við mannfólkið
glímum við. Þegar kalt er í veðri
eyðum við meiri tíma innanhúss
og um leið erum við meira innan
um fólk með kvef og hósta og það
eykur líkurnar á smiti. Þó svo að
það sé ekki hægt að koma alger-
lega í veg fyrir kvefsmit þá er hægt
að draga úr líkum á smiti, til dæm-
is með því að láta bólusetja sig
gegn inflúensu, þvo sér reglulega
um hendurnar, drekka nóg af vatni
og stunda hreyfingu reglulega.
Þegar flensan hefur hins vegar
náð yfirhöndinni er gott að hafa í
huga nokkur atriði sem geta dreg-
ið úr flensueinkennum og hjálpað
okkur að ná heilsunni á ný.
Ólífulaufsþykkni: Hefur verið kallað
pensilín nútímans. Talið er að ólífulaufs-
þykkni, sem unnið er úr greinum ólífutrjáa,
trufli ákveðna amínósýruframleiðslu sem
er nauðsynleg til þess að bakteríur og
veirur nái sér á strik. Ólífulaufsþykkni er
meðal annars fáanlegt á töfluformi.
Sólhattur: Styrkir ónæmiskerfið og
vinnur á sýklum, án þess þó að hafa slæm
áhrif á meltinguna, líkt og sýklalyf eiga til
með að gera.
C-vítamín: Fjöldi rannsókna sýna að
1000 mg af C-vítamíni á dag draga úr
einkennum kvefs og stytta þann tíma sem
sjúkdómurinn varir.
Te: Engiferte er gott
við hósta og kvefi
á byrjunarstigi.
Engifer er mjög
hitagefandi
og gott fyrir
blóðstreymið.
Til að fá extra
hita í kroppinn
má bæta
cayennepipar
á hnífsoddi saman
við teið.
Góð ráð gegn flensu
Hvítlaukur: Hefur styrkjandi áhrif á ónæmiskerfið, auk þess sem margt bendir
til að hann hafi einnig vírusdrepandi eiginleika.
Góður svefn: Segir sig kannski sjálft en góður svefn er nauðsynlegur fyrir góða
heilsu. Þegar okkur líður vel og erum í góðu jafnvægi er líklegra að við stöndum af
okkur flensur, kvef og umgangspestir.
Léttur matur: Forðist brasaðan og steiktan mat sem líkaminn þarf
að nota mikla orku við að melta.
Næringarmiklar súpur eru
tilvalið flensufæði.
Vörurnar frá Terra N
ova passa saman
við mína
hugmyndafræði u
m heilsusamlegt líf
erni.
Vísindi og náttúra m
ætast þar sem
næringarefnum er
blandað saman í
réttum
hlutföllum fyrir hám
arks upptöku.
Vörurnar eru einnig
lausar við öll auka
efni sem
gerir Terranova be
sta valkostinn
Arnór Sveinn
Antioxidant Nutrient
Mér finnst gott að taka
andoxunar blönduna frá
Terra Nova því hún er hlaðin
næringarefnum úr framandi
jurtum sem gefa mér orku og
vellíðan.
Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval,
Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík
Nánar á facebook - Terranova Heilsa
FAGFÓLK VELUR
TERRANOVA VÍTAMÍN
Knattspyrnumaður
& Nemi
Magnifood Intense Greens
Maður fær aldrei nóg af
grænu grænmeti, því set ég
set Intense greens blönduna í
morgun hræringinn (booztið)
og geri hann þar með að
næringarsprengju, sem gefur
mér orku og kraft ínní daginn.
Full Spectrum Multivitamin
Terra Nova sameinar
vísindi og náttúru, þar sem
næringarefnum er blandað
saman í réttum hlutföllum til að
tryggja hámarks upptöku, þess
vegna tek ég multivítamínið frá
Terranova.
B12 Vitamin Ég tek B12
vítamín, því það er erfitt
að nálgast í fæðunni
minni. Ég tek B12
vítamínið frá Terranova
því þeir tryggja gæði. Terranova er ímynd hreinnar næringar
og vellíðunnar. Inniheldur engin fylliefni,
bindiefni eða önnur aukaefni.
Terranova bætiefnin sem virka.
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með