Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Page 58

Fréttatíminn - 23.01.2015, Page 58
É g kynntist þessu verki þegar ég var í mastersnámi í Englandi,“ segir Bjart-mar Þórðarson leikari um einleikinn Skepnu. „Þar var það Kanadabúi sem kynnti mig fyrir verkinu og ég féll fyrir því strax. Ég setti það upp fyrst árið 2009 í Leikhúsbatterí- inu, og svo aftur á Norðurpólnum 2010. Undan- farið hef ég svo fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem vildi sjá þetta verk, sem og fólki sem vill sjá það aftur, svo ég sló til og er með Skepn- una í Tjarnarbíói í þetta sinn,“ segir Bjartmar. Í kynningartexta verksins er því lýst sem kómísku, kolsvörtu og heimspekilegu. Skepna fjallar um persónur sem eiga það flestar sam- eiginlegt að tengjast hræðilegum glæp. Þessar persónur burðast með myrkrið sem þær fengu í vöggugjöf og dreymir flestar um að binda endi á hringrás haturs og beiskju. „Verkið hef- ur ákveðnar vísanir í þann tíma sem það er skrifað á en það eru sígild þemu sem halda því saman, og gera það tímalaust,“ segir Bjartmar. „Það er þægilegt í uppsetningu þar sem leik- myndin er aðeins ein ljósapera. Persónurnar eru þó 14 talsins sem gerir verkið mikla áskor- un fyrir leikara,“ segir Bjartmar. „Það má færa mörg rök fyrir því að einleikurinn sem list- form sé ein mesta áskorunin fyrir leikarann, en verkið verður að hafa kjöt á beinunum. Bæði fyrir leikarann og áhorfandann,“ segir Bjartmar. „Skepna hefur það svo sannarlega.“ Bjartmar hlaut nýverið styrk frá Reykjavík- urborg til þess að vinna að handriti að nýju leikriti sem hann skrifaði sjálfur. „Leikritið heitir Gripahúsið og ég vann það í smiðju sem var á vegum Tjarnarbíós,“ segir Bjart- mar. „Það er gríðarlega gaman að halda áfram þeirri vinnu, sem er þó á fyrstu metrunum,“ segir Bjartmar Þórðarson. Skepna er sýnd í Tjarnarbíói 29. janúar og 8. febrúar og allar upplýsingar má finna á vef leikhússins www.tjarnarbio.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  GerðuberG SyStur vinna Sem ein manneSkja Stund milli stríða hjá Vilbergsdætrum Systurnar og listmálararnir Sara og Svanhildur Vilbergsdætur vinna verk sín saman frá hugmynd að fullkláruðu verki. Sýning á nýjustu verkum þeirra, undir yfirskriftinni Stund milli stríða, opnar í Gerðu- bergi á morgun, laugardaginn 24. janúar, klukkan 15. Hún stendur til marsloka. Sara og Svanhildur eru fæddar á Ísafirði 1956 og 1964 og útskrifaðar úr Myndlista- og handíðaskóla Ís- lands 1985 og 1994. Þær hafa lengi unnið að myndlist hvor í sínu lagi en á Menningarnótt 2010 hófu þær fyrir tilviljun sameiginlegt ferðalag um hvunndags- og ævintýralönd, með liti og striga í farteskinu, segir í tilkynningu Gerðubergs. „Þrátt fyrir að vera systur eru þær Sara og Svanhildur töluvert ólíkar, en fyrir einhverja töfra eða galdur vinna þær saman sem ein manneskja,“ segir enn fremur, en í Gerðubergi „takast þær á við sam- mannlegar hremmingar og stundir milli þeirra stríða. Umfjöllunarefn- ið í myndunum er reynsluheimur systranna sem á erindi við fleiri en þær sjálfar, þar sem þær skoða einn- ig táknmyndir úr listasögunni og dægurmenningu og setja í samhengi við daglegt amstur með tilheyrandi karnivali, tragedíum og sólböðum.“  LeikLiSt einLeikur í tjarnarbíói Fjórtán persónur en bara einn leikari Leikarinn Bjartmar Þórðarson sýnir einleikinn Skepna eftir þá Daniel MacIvor og Daniel Brooks í tvígang á næstu vikum í Tjarnarbíói. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bjartmar setur einleikinn upp en vegna fjölda fyrirspurna ákvað hann að setja hann upp aftur. Hann segir verkið standast tímans tönn og vera í raun tímalaust. Bjartmar Þórðarson er Skepna. Sara og Svanhildur Vilbergsdætur. SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is ENGIN VÖRUGJÖL D 2015AF ÖLLUM VÖRUM SEM ÁÐUR VORU MEÐ VÖRUGJ ÖL D LÆKKUN Á ÖLLUM HÁ TÖLURUM, HEYRNART ÓLUM, SKJ ÁVÖRPUM OG FLEIRI VÖRUM EN GIN VÖ RUG JÖLD OG ENN LÆGRA VERÐ TATOO101Sérlega skemmtilegt 2.0 hljóðkerfi frá SonicGear sem tekur rafmagn í gegnum USB. Nett og stílhrein hönnun1.690VERÐ ÁÐUR 1.990 6X MISMUNANDI LITIR Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13 Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 25/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Mið 28/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Aðeins sýnt út febrúar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 17:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 5 stjörnu sýning að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Sun 25/1 kl. 20:00 5.k. Fim 5/2 kl. 20:00 8.k. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Mið 28/1 kl. 20:00 6.k. Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Lau 31/1 kl. 20:00 Aukas. Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Sun 1/2 kl. 20:00 7.k. Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Karitas (Stóra sviðið) Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 31.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Síðustu sýningar. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 25/1 kl. 19:30 42.sýn Mið 4/2 kl. 19:30 45.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Mið 28/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 44.sýn Fim 12/2 kl. 19:30 47.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Síðustu sýningar. Ofsi (Kassinn) Fös 23/1 kl. 19:30 Fim 29/1 kl. 19:30 Lau 31/1 kl. 19:30 Lau 24/1 kl. 19:30 Fös 30/1 kl. 19:30 Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS 58 menning Helgin 23.-25. janúar 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.