Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 23.01.2015, Qupperneq 58
É g kynntist þessu verki þegar ég var í mastersnámi í Englandi,“ segir Bjart-mar Þórðarson leikari um einleikinn Skepnu. „Þar var það Kanadabúi sem kynnti mig fyrir verkinu og ég féll fyrir því strax. Ég setti það upp fyrst árið 2009 í Leikhúsbatterí- inu, og svo aftur á Norðurpólnum 2010. Undan- farið hef ég svo fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem vildi sjá þetta verk, sem og fólki sem vill sjá það aftur, svo ég sló til og er með Skepn- una í Tjarnarbíói í þetta sinn,“ segir Bjartmar. Í kynningartexta verksins er því lýst sem kómísku, kolsvörtu og heimspekilegu. Skepna fjallar um persónur sem eiga það flestar sam- eiginlegt að tengjast hræðilegum glæp. Þessar persónur burðast með myrkrið sem þær fengu í vöggugjöf og dreymir flestar um að binda endi á hringrás haturs og beiskju. „Verkið hef- ur ákveðnar vísanir í þann tíma sem það er skrifað á en það eru sígild þemu sem halda því saman, og gera það tímalaust,“ segir Bjartmar. „Það er þægilegt í uppsetningu þar sem leik- myndin er aðeins ein ljósapera. Persónurnar eru þó 14 talsins sem gerir verkið mikla áskor- un fyrir leikara,“ segir Bjartmar. „Það má færa mörg rök fyrir því að einleikurinn sem list- form sé ein mesta áskorunin fyrir leikarann, en verkið verður að hafa kjöt á beinunum. Bæði fyrir leikarann og áhorfandann,“ segir Bjartmar. „Skepna hefur það svo sannarlega.“ Bjartmar hlaut nýverið styrk frá Reykjavík- urborg til þess að vinna að handriti að nýju leikriti sem hann skrifaði sjálfur. „Leikritið heitir Gripahúsið og ég vann það í smiðju sem var á vegum Tjarnarbíós,“ segir Bjart- mar. „Það er gríðarlega gaman að halda áfram þeirri vinnu, sem er þó á fyrstu metrunum,“ segir Bjartmar Þórðarson. Skepna er sýnd í Tjarnarbíói 29. janúar og 8. febrúar og allar upplýsingar má finna á vef leikhússins www.tjarnarbio.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  GerðuberG SyStur vinna Sem ein manneSkja Stund milli stríða hjá Vilbergsdætrum Systurnar og listmálararnir Sara og Svanhildur Vilbergsdætur vinna verk sín saman frá hugmynd að fullkláruðu verki. Sýning á nýjustu verkum þeirra, undir yfirskriftinni Stund milli stríða, opnar í Gerðu- bergi á morgun, laugardaginn 24. janúar, klukkan 15. Hún stendur til marsloka. Sara og Svanhildur eru fæddar á Ísafirði 1956 og 1964 og útskrifaðar úr Myndlista- og handíðaskóla Ís- lands 1985 og 1994. Þær hafa lengi unnið að myndlist hvor í sínu lagi en á Menningarnótt 2010 hófu þær fyrir tilviljun sameiginlegt ferðalag um hvunndags- og ævintýralönd, með liti og striga í farteskinu, segir í tilkynningu Gerðubergs. „Þrátt fyrir að vera systur eru þær Sara og Svanhildur töluvert ólíkar, en fyrir einhverja töfra eða galdur vinna þær saman sem ein manneskja,“ segir enn fremur, en í Gerðubergi „takast þær á við sam- mannlegar hremmingar og stundir milli þeirra stríða. Umfjöllunarefn- ið í myndunum er reynsluheimur systranna sem á erindi við fleiri en þær sjálfar, þar sem þær skoða einn- ig táknmyndir úr listasögunni og dægurmenningu og setja í samhengi við daglegt amstur með tilheyrandi karnivali, tragedíum og sólböðum.“  LeikLiSt einLeikur í tjarnarbíói Fjórtán persónur en bara einn leikari Leikarinn Bjartmar Þórðarson sýnir einleikinn Skepna eftir þá Daniel MacIvor og Daniel Brooks í tvígang á næstu vikum í Tjarnarbíói. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bjartmar setur einleikinn upp en vegna fjölda fyrirspurna ákvað hann að setja hann upp aftur. Hann segir verkið standast tímans tönn og vera í raun tímalaust. Bjartmar Þórðarson er Skepna. Sara og Svanhildur Vilbergsdætur. SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is ENGIN VÖRUGJÖL D 2015AF ÖLLUM VÖRUM SEM ÁÐUR VORU MEÐ VÖRUGJ ÖL D LÆKKUN Á ÖLLUM HÁ TÖLURUM, HEYRNART ÓLUM, SKJ ÁVÖRPUM OG FLEIRI VÖRUM EN GIN VÖ RUG JÖLD OG ENN LÆGRA VERÐ TATOO101Sérlega skemmtilegt 2.0 hljóðkerfi frá SonicGear sem tekur rafmagn í gegnum USB. Nett og stílhrein hönnun1.690VERÐ ÁÐUR 1.990 6X MISMUNANDI LITIR Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13 Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 25/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Mið 28/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Aðeins sýnt út febrúar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 17:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 5 stjörnu sýning að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Sun 25/1 kl. 20:00 5.k. Fim 5/2 kl. 20:00 8.k. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Mið 28/1 kl. 20:00 6.k. Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Lau 31/1 kl. 20:00 Aukas. Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Sun 1/2 kl. 20:00 7.k. Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Karitas (Stóra sviðið) Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 31.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Síðustu sýningar. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 25/1 kl. 19:30 42.sýn Mið 4/2 kl. 19:30 45.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Mið 28/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 44.sýn Fim 12/2 kl. 19:30 47.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Síðustu sýningar. Ofsi (Kassinn) Fös 23/1 kl. 19:30 Fim 29/1 kl. 19:30 Lau 31/1 kl. 19:30 Lau 24/1 kl. 19:30 Fös 30/1 kl. 19:30 Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS 58 menning Helgin 23.-25. janúar 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.