Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 95
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 95 PÚLARI Í haust kemur nýr jepplingur frá Land Rover-verksmiðjunum. LRX hefur hann verið kallaður á hönnunartímanum, eða bara Baby Range Rover. Þetta er lúxusbíll, nýr flokkur jepplinga. Vélarnar sem verða boðnar í upphafi eru 2,2 lítra túrbó dísil, sem skilar 160 hestöflum, og síðan 3,2 lítra bensínvél með 230 hrossum undir húddinu. Á næsta ári bætast síðan við 400 hestafla V8-vél og 2 lítra hybrid-vél sem er ákaflega eyðslugrönn og græn. Hönnunin er framúrstefnuleg og allt innanrýmið fullt af lúxus, eins og Range Rover-bílum sæmir. LRX-bíllinn verður framleiddur í verksmiðju Land Rover í Liverpool, steinsnar frá Anfield. AUDI ER STÓR, MEÐ LÍTINN BÍL Audi er orðinn stærsti framleiðandi lúxusbifreiða, fór fram úr bæði Benz og BMW á síðasta ári. Nú í sumar kemur nýr bíll frá Audi, framleiddur í Brussel, sá minnsti sem þeir hafa framleitt og heitir Audi A1. Hann keppir við Míníinn frá BMW, bíl sem hefur gengið framar öllum vonum. Vélarnar verða frá 1,2 lítra bensínvél, sem telur 86 hesta, upp í 1,6 lítra túrbódísil, sem skilar rúmlega hundrað hestöflum. A1-inn er hannaður af yfirhönnuði Audi, Dany Garand. Þetta er fallegur og fágaður bíll, eins og þeirra er von og vísa á þeim bænum. Bíllinn fæst bæði þrennra og fimm dyra, lengdin er 3,99 metrar. Á næsta ári kemur A1 e-tron, rafmagnsbíll með 20 hestafla Wankel-hleðsluvél. MADE IN CHINA Kínverjar eru orðnir langstærsti framleiðandi bifreiða í dag. Þeir framleiða næstum helmingi fleiri bíla en Japanir sem eru númer tvö. Topp tíu-listinn lítur svona út: Kína með 13,8 milljónir ökutækja. Í öðru sæti Japan, 7,9 milljónir. Bandaríkin í þriðja sæti með 5,7 milljónir. Fjórðu Þjóðverjar með 5,2 mil- ljónir, Suður-Kóreumenn fimmtu með 3,5 milljónir, sjöttu Brassar með 3,2 milljónir, sjöundu Indverjar, 2,6 milljónir, áttundu Spánverjar með 2,2 milljónir bíla, níundu Frakkar með tvær milljónir sléttar og í tíunda sæti Mexíkanar með 1,5 milljónir bíla. Bretar eru í tólfta sæti, Ítalir í því sautjánda. Af fimmtíu og tveimur þjóðum eru Kenýamenn neðstir með 710 bíla, 170 færri en Simbabve. Bílar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.