Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 ICELANDAIR FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA ICELANDAIR „Í viðskiptasöludeildinni er starfsfólk sem hefur gríðar mikla reynslu af að skipuleggja ferðir.“ Þeir viðskiptavinir Icelandair sem gera fyrir­ tækjasamning njóta strax góðs af sérstöku af sláttarfyrirkomulagi sem nær til flughluta Icelandair. Að sögn Sigríðar Björnsdóttur, verk efna­ stjóra fyrirtækjasölu, tekur afslátturinn mið af heildarfargjaldanotkun fyrirtækisins og reiknast á þriggja mánaða tímabili. Ekki er gerð krafa um lágmarksupphæð og afslátt­ urinn reiknast strax frá fyrsta flugi eftir undirritun samningsins. Sparar dýrmætan vinnutíma „Þessi þjónusta er búin að vera í boði síðan 2003 og hefur fengið mjög góðan hljóm­ grunn,“ segir Sigríður Björnsdóttir, verk­ efna stjóri fyrirtækjasölu Icelandair. „Við­ skipta vinir eru sérstaklega ánægðir með að fá eigin þjónustufulltrúa, það hefur sýnt sig. Þótt þeir hafi ákveðinn tengilið geta þeir samt sem áður bókað sjálfir á netinu – ef þeir kjósa það. Í viðskiptasöludeildinni er starfsfólk sem hefur gríðarmikla reynslu af að skipuleggja ferðir. Fyrirtæki geta því bæði sparað sér tíma og fyrirhöfn. Við höfum t.d. heyrt af fólki sem eyðir heilu og hálfu dögunum í að finna ferðir og dýrmætur tími fyrirtækisins fer til spillis á meðan.“ Aðgangur að neyðarsímaþjónustu allan sólarhringinn „Við gerð samnings fá fyrirtækin tengilið, eða ferðaráðgjafa í viðskiptasöludeild, sem annast öll ferðamál fyrirtækisins. Ferðaráðgjafinn sér um að finna bestu ferða­ áætlun og hagstæðustu fargjöld hverju sinni og heldur utan um allar upplýsingar sem nauðsynlegt er að gefa upp við bókun. Þeim fyrirtækjum sem gera samning við Icelandair fyrir starfsmenn á sínum vegum stendur til boða beinn aðgangur að afmörkuðu vef ­ svæði. Þar er allt af hægt að nálgast upp lýs­ ingar með yfirliti yfir flugleiðir, ferða daga og nöfn starfsfólks sem ferðast á vegum fyrirtækisins á hverjum tíma. Icelandair býður fyrirtækjum með fyrir ­ tækjasamning upp á aðgang að sólar hrings­ neyðarsímaþjónustu. Ef við skipta vinur þarfnast aðstoðar utan almenns afgreiðslu­ tíma á Íslandi (9:00­17:00 alla virka daga) getur hann hringt í neyðar sím ann og fengið aðstoð.“ fyrirtaeki@icelandair.is www.icelandair.is/fyrirtaeki Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri fyrirtækjasölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.