Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 Sigurður Hinrik Teitsson, framkvæmdastjóri og eigandi Verslunartækni. Starfsfólk Verslunartækni. VERSLUNARTÆKNI 20 ÁRA VERSLUNARTÆKNI Verslunartækni er innflutnings­ og sölu­ aðili á vörum fyrir verslanir, vöruhús, veit­ ingafyrirtæki og þjónustufyrirtæki. Verslunar­ tækni er með tugi umboða en þau helstu, sem verið hafa til margra á ra, eru t.d. Carrier, Caddie, Linde, ISA, ITAB, Pan Oston, Tensator, VKF og DSI. Sérhæfing í ráðgjöf og hugmyndavinnu Sigurður Hinrik Teitsson er fram kvæmda­ stjóri og eigandi Verslunartækni: „Við erum aðallega með kæli­ og frystitæki, hillukerfi, innréttingar, vöruhúsalausnir, lyftara, innkaupavagna og öryggislausnir. Auk þess bjóðum við upp á ýmsar vörur tengdar markaðslausnum ásamt marg víslegum vörum fyrir mötuneyti, veitinga staði og hótel. Starfsmenn Verslunartækni sérhæfa sig í ráðgjöf og hug­ myndavinnu, auk þess að gera teikningar og sjá um uppsetningu á vörunum. Um síðustu áramót keyptum við lager og tókum yfir sölu á öllum vörum frá Straumi­ Hraðbergi en um er að ræða vörur fyrir vöruhús. Þetta eru mjög góð umboð sem hafa verið hér í mörg ár, eins og Mecalux, Crown, TCM, Beaverswood, Barton Storage o.fl. Verslunartækni býður upp á heildarlausnir fyrir verslanir og vöru hús auk þess að búa alltaf að góðu úrvali af öðrum vörum. Verðlaun frá VR Í dag erum við með starfsemina á fjórum stöðum og stefnum á enn einn stað á árinu en söludeild okkar er til húsa á Draghálsi 4 í Reykjavík. Verslunartækni hlaut verðlaun á dögun­ um hjá VR og við erum svokallað Fyrir­ myndarfélag – en við lentum í fjórða sæti yfir fyrirtæki ársins hjá VR. Við höfum notið þeirrar gæfu að hafa trausta viðskiptavini í gegnum árin en þökk um ekki síst frábæru starfsfólki fyrir vel gengnina. Starfsfólk okkar hefur staðið sig ótrúlega vel öll þessi ár og fyrirtækið mun fagna 20 ára afmæli í júní næstkomandi.“ „Verslunartækni býður upp á heildarlausnir fyrir versl- anir og vöruhús auk þess að búa alltaf að góðu úrvali af öðrum vörum.“ VERSLUNARTÆKNI fyrir verslanir og þjónustufyrirtækiára 20101990 20 Verslunartækni er leiðandi í innréttingum og kælum fyrir verslanir ásamt nánast öllum þeim vörum sem þarf til að opna eða breyta verslun fyrir baksvæði, lager og vöruhús Lagerhillukerfi í mörgum stærðum og útfærslum ásamt miklu úrvali af vögnum, brettatjökkum, skápum og plastboxum fyrir smávöru fyrir matvinnslur, hótel og veitingastaði Kæli- og frystiklefar, stálborð, stálvaskar, vagnar og margt fleira sem hentar fyrir mötuneyti, matvinnslur og hótel auglýsinga og framstillingavörur Úti og inniskilti ásamt bæklingastöndum í ýmsum útfærslum, fjöldi af lausnum bæði til kynninga og merkinga á vörum Sjáðu úrvalið inn á www.verslun.is Verslunartækni Dragháls 4 110 Reykjavík Sími 5351300 verslun@verslun.isFax 5351305 Glaðbeittir starfsmenn Verslunartækni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.