Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 75
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 75 FYRIRTÆKIN Fyrirtækin sem mynda Samtök fyrirtækja í grænni tækni, Clean Tech Iceland, eru mörg og mislangt komin í þróun vöru sinnar. Meðal fyrirtækjanna eru: Carbon Recycling International hefur þróað ferli og tækni til að vinna metanól úr útblæstri jarðvarmavirkjana og vetni með rafgreiningu. Framtíðarsýn fyrirtækisins er að framleiða eldsneyti á vistvænan hátt sem dregur jafnframt úr koltvísýringslosun og bindur um leið brenni steinsmengun. www.carponrecycl ing.com Fjölblendir sérhæfir sig í þróun á eldsneyt- iskerfum byggðum á TCT-tækninni; Total Combustion Technology eða albrunatækni. TCT-kerfið er uppfinning Kristjáns B. Ómarssonar en hann er aðalhönnuður fyrirtækisins. Markmið fyrirtækisins er að hanna kerfi sem eru ódýr í framleiðslu og leiða til minni útblástursmeng unar en þekk- ist með núverandi kerfum. www.tct. is Marorka þróar kerfi fyrir skip með það að markmiði að draga úr olíunotkun skipa og þar með eldsneytiskostnaði og mengun. Fyrirtækið er sprottið af vinnu dr. Jóns Ágústar Þorsteinssonar, stofnanda og forstjóra fyrirtækisins. Marorka vinnur m.a. að ráðgjafarvinnu við nýsmíði skipa, greiningu á rekstrarstikum skipa og þróun orkustjórnunarhugbúnaðarins Maren. www.marorka.com Prokatín er líftæknifyrirtæki með orkulíftækni sem sérsvið. Fyrirtækið hefur stundað rannsóknir og þróun með það markmið að nýta örverur í iðnaðarskyni og notar orkulíftækni til að framleiða prótein- mjöl í fóður. Fyrirtækið hefur meðal annars í nokkur ár stundað rannsóknir á að rækta örverur á jarðhita gasi í sérbúinni tilrauna- aðstöðu í Orkuverinu á Nesjavöllum. www.prokatin. is Remake electric framleiðir nýja kynslóð rafmagnsöryggja sem nefnist rafskynjari og hefur rauntímavísun í stöðu rafmagnsálags ásamt hljóð viðvör un vegna yfirálags. Þessar upplýsingar gera notendum kleift að bæta framleiðni rafmagns og skapa sparnað með í rafmagns notkun. www.remake.is Vistvæn orka er hátæknisprotafyrirtæki með áherslu á þróun og markaðssetningu á orkusparandi LED-ljósdíóðulömpum og -straumstýringum (Light Emitting Diode) fyrir eftirfarandi þrjú megin svið; ylrækt (garðyrkjubændur sem hafa blóma- og matjurta rækt að atvinnu), orku líftækni og líftækni. www.vo.is GRÆN TÆKNI á þessu sviði og spurt þau hvort þau hafi áhuga á að vinna í hópi sem þessum.“ Umhverfisvæn tækni sem atvinnugrein Bryndís segir umgengni við umhverfið og samspil við samfélagið vera einn af þáttunum í rekstri góðra fyrirtækja en góð umgengni á lóð og stuðningur við félagsstarf segi ekki alla söguna. „Virk umhverfisstjórnun í fyrirtækjum krefst þess að skoðað sé á heild rænan hátt allt ferli vöru og þjónustu. Starf semin öll er skoðuð og farið er ofan í saumana á rekstrinum og horft til þess að spara hráefni, minnka úrgang og almennt gera betur það sem gert er. Svo eru önnur fyrirtæki sem ganga enn lengra og hugsa upp á nýtt. Í stað þess að bæta þá ferla sem nú eru notaðir er hugsað fyrir nýrri leið til að leysa hlutina. Nú er farið að fjalla um fyrirtæki sem vinna að því að þróa umhverfisvænni tækni sem atvinnugrein út af fyrir sig. Þetta er við fyrstu sýn sundurleitur hópur en það sem fyrirtækin eiga sameiginlegt er að þau vinna að tækni sem er umhverfisvænni en hefðbundnar lausnir. Orkumál eru fyrirferðarmikil í þessum geira, enda stendur orkunotkun á bak við stóran hluta þeirra gróðurhúsalofttegunda sem losna vegna mannlegra athafna. Önnur fyrirtæki huga að úrgangsmálum eða bættri hráefnanotkun. Meðal þess sem þessi nýju samtök munu vinna að er að styrkja netverk fyrirtækjanna, auka samstarf og deila þekkingu og reynslu. Áherslurnar liggja á mörgum sviðum, einkum í markaðsmálum, menntamálum, varðandi fjár mögnun, þátttöku í norrænu starfi og vera stjórnvöldum til stuðnings við stefnu mótun.“ Samtök fyrirtækja í grænni tækni, Clean Tech Iceland, munu m.a. vinna að því að styrkja netverk fyrirtækjanna, auka samstarf og deila þekkingu og reynslu. Áherslurnar liggja á mörgum sviðum, einkum í markaðsmálum, mennta - málum, varðandi fjármögnun, þátttöku í nor rænu starfi og að vera stjórnvöldum til stuðnings við stefnu mótun. ReMake Electric hlaut Gulleggið 2010 fyrir Rafskynjara. Á myndinni eru fulltrúar fyrir tæki- sins sem tóku á móti verðlaununum. Talið frá vinstri: Freyr Hólm Ketilsson, Svanhildur Björk Hermannsdóttir, Hilmir Ingi Jónsson og Snorri Hreggviðsson. Bryndís Skúladóttir er forstöðumaður um hverfis- mála hjá Samtökum iðnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.