Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 99
2 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 Hvataferðir Kynnisferða Þegar vel til tekst, getur vel heppnuð ráðstefna, fundur eða hvataferð verið lykill að framförum og framþróun. Þetta á jafnt við um stór og smá fyrirtæki, hópa sérfræðinga eða sérgreinar. Hvataferðir og ráðstefnur tengja saman manneskjur hvaðanæva að úr heiminum og ef allt gengur eins og á að gera lifa þær í minningum manna ævilangt. Maður er manns gaman. Stjórnendur fyrirtækja gera sér grein fyrir mikilvægi hvataferða og ráðstefna, enda er árangurinn oftast sá að starfsandi eflist enn frekar en áður, samheldni starfsmanna verður meiri og það sem best er: Þetta á jafnt við um stjórnendur og aðra starfsmenn. Góðir stjórnendur leita allra leiða til að halda í góða starfsmenn og umbuna þeim meðal annars með hvataferðum, þar sem vinnutengd hvatning fer saman við það að leggja drög að háleitum markmiðum þess fyrirtækis sem á í hlut. Til að slíkt heppnist sem best þarf að huga að og skipuleggja hvert smáatriði meðan á dvöl hópsins stendur. Þetta kunnum við hjá Reykjavik Incentives. Allir starfsmenn leggja sig fram eins og þeir frekast geta og stíga jafnvel enn framar en til er ætlast. Það er ástæðan fyrir því að fyrirtækið hefur vaxið og dafnað í áranna rás og þjónað þúsundum ánægðra viðskiptavina. Þekkingin og þjónustuviljinn er til staðar. Við gerum okkar besta – og gott betur! ... á ystu nöf ... í ævintýrið ... í spenninginn ... í teitið ... að kraftinum sem býr í okkur öllum! ... í sköpunargleðina ... út í náttúruna Með okkur liggur leiðin …. oG lenGRA! VIð föRuM AllA leIð... Travel Agency Authorised by Icelandic Tourist Board THE WORLD OF ICELAND Let the adventure begin Freistandi hópaverð á helgarferðum til allra áfangastaða Icelandair í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. ÁRSHÁTÍ‹A- OG HÓPAFER‹IR FYRIR FÉLAGASAMTÖK, VINAKLÚBBA OG FYRIRTÆKI ALLIR SAMAN NÚ! HÓPADEILD ICELANDAIR www.icelandair.is/hopar I sími: 5050 406 I hopar@icelandair.is F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 99 F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Virðing Réttlæti „Eit bros getur dimmu í dagsljós breytt“ Einar Benediktsson Jákvætt hugarfar bætir lífsgæði okkar allra. Sjaldan eða aldrei hefur verið mikilvægara að hafa jákvæðni að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að fólk sem er jákvætt sér fleiri möguleika og tækifæri, er opnara fyrir nýjungum og sköpunargleði þess eykst. Með því að vera jákvæð náum við betri árangri í starfi, aukum andlega vellíðan og eflum starfsánægju okkar og þeirra sem við störfum með. Verum jákvæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.