Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Síða 17

Frjáls verslun - 01.04.2010, Síða 17
Fyrst þetta ... sækir á menning hræðslunnar, ótta og tortryggni. Tími uppgjörs og reikningsskila stendur yfir og er reynslutími fyrir okkur öll sem þjóð og vafalaust einhver erfiðasta prófraun sem við höfum staðið andspænis.“ Sigurður sagði að bankarnir hefðu dælt út öllum fjármunum sem þeir gátu komist yfir, ef einhver vildi taka á móti þeim, og þess ekki gætt nægjan lega hvort sá sem tók við pen ing- unum væri borgunar maður. Meira að segja bankarnir sjálfir hefðu verið orðnir stórir leik- endur í viðskiptum sem þeir lán- uðu fjármuni til. „Orðspor þjóðarinnar erlendis hefur orðið fyrir verulegu áfalli. Þegar horft er til orsakavalda hrunsins var stærstur hluti þessa tiltölulega fámenna hóps fólks á svipuðu aldursskeiði. En svo virðist sem þessi hópur hafi í velgengni sinni orðið viðskila við uppruna sinn. Svo ég spyr eins og biskup: „Getur það verið að sú kynslóð sem hefur búið við mestu lífsgæði í sögu þjóðarinnar, hlotið mestu menntun, bæði hér og erlendis, að afrakstur þess birtist í hrun- inu? Að þessi hópur hafi misst tengsl við uppruna sinn og þau lífsgildi sem búið hafa með þjóð- inni í gegnum sætt og súrt?“ Mitt mat er að svo sé ekki. Stærstur hluti þessa fólks gengur daglega til sinna starfa, eða aflar tekna sér og sínum til viðurværis, á heiðarlegan máta og býr við sterk fjölskyldutengsl. Ég held að enn séu í gildi þau ummæli sem sögð voru í minni sveit, að þegar borið var lof á mann var það ekki síst uppeldinu að þakka.“ Guðrún Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Stálskipa Að sögn Guðrúnar hófst reynsla hennar sem atvinnu rek andi ekki fyrr en árið 1970. Henni er minnisstætt þegar hún sem ung kona vann hjá fyrirtæki sem þurfti að flytja inn hráefni til framleiðslu á vörum og hve erfitt var að fá innflutningsleyfi. Ómældur tími fór í að fá áheyrn og ekki tókst alltaf að fá leyfi í fyrstu atrennu. „Sem betur fer hefur margt breyst til batnaðar á þeim tíma sem liðinn er,“ sagði Guðrún. „Á árunum ‘56- ’59 var gengið fellt þrisvar sinn um. Það var erfitt að hefja útgerð 1970, ekki síður en í dag, og það þurfti mikið fjár- magn. Að mínu mati var sá áfangi gríðarlega mikilvægur sem náðist þegar Íslendingar unnu landhelgisdeiluna 1974 og við gátum setið ein að fisk- imiðum okkar. Ágreiningur hefur verið um hvernig hlutdeild var skipt í byrjun, en var það ekki eðlilegt að þeir sem höfðu lagt fjármagn og vinnu í að stunda veiðar hefðu rétt til þess að nýta atvinnuréttindi vegna tak- markaðs afla, fram yfir aðra sem á þessum tímum höfðu ekki haft áhuga á að leggja fjármagn og vinnu í þessa at - vinnu grein? Enda var þessi ákvörðun tekin þegar blasti við að ef ekki yrðu takmarkaðar veiðar myndu fiskstofnar hrynja.“ Guðrún sagði að EES- samningurinn og einkavæðing ríkis bankanna hefði gert öll viðskipti í sjávarútvegi auð- veldari: „En því miður kunnum við ekki að fara með frjálsræðið. Menn fóru langt fram úr sér eins og Rannsóknarskýrsla Al þingis sýnir fram á. Lánsfé var nánast á útsölu, gríðarleg ávöxtun á innlánum og ótrúlega sterk króna, sem útgerðin leið fyrir. Nú var liðin tíð að fyrirtæki þyrftu að bíða í biðröðum hjá bankastjórum, dæmið snerist við og bankastjórar eltu menn með gylliboðum. Hvaðan kom allt fjármagnið sem átti að standa straum af þessu öllu? Áttu ekki einhverjar bjöllur að hringja? En alveg eins og í ævintýrinu um Nýju fötin keis- arans vildu menn ekki sjá að það var ekki innstæða fyrir dæminu. Og hver er staðan í nútíðinni? Við, sem byggðum þetta land, sitjum uppi með skuldasúpu sem var velt yfir á okkur og afkomendur okkar. Fyrirsjáanleg gjaldþrot, bæði Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, sem hefur m.a. starfað fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis, fjallaði um umfang hrunsins í erindi sínu og kom inn á þátt bankanna, eftirlitsaðila og opinberra aðila í því sambandi. Guðrún Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Stálskipa, tók ýmis dæmi tengd hagsýni og ráðvendni frá fyrri tíð. „Ég held að enn séu í gildi þau ummæli sem sögð voru í minni sveit, að þegar borið var lof á mann var það ekki síst uppeldinu að þakka.“ (Sigurður Þórðar son, fyrrverandi ríkis­ endur skoðandi. „Við eigum að nýta auðlindir okkar, hafna áformum um að landið gangi í Evrópusambandið; þangað höfum við ekkert að sækja.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.