Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Page 88

Frjáls verslun - 01.04.2010, Page 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 Sigurður Hinrik Teitsson, framkvæmdastjóri og eigandi Verslunartækni. Starfsfólk Verslunartækni. VERSLUNARTÆKNI 20 ÁRA VERSLUNARTÆKNI Verslunartækni er innflutnings­ og sölu­ aðili á vörum fyrir verslanir, vöruhús, veit­ ingafyrirtæki og þjónustufyrirtæki. Verslunar­ tækni er með tugi umboða en þau helstu, sem verið hafa til margra á ra, eru t.d. Carrier, Caddie, Linde, ISA, ITAB, Pan Oston, Tensator, VKF og DSI. Sérhæfing í ráðgjöf og hugmyndavinnu Sigurður Hinrik Teitsson er fram kvæmda­ stjóri og eigandi Verslunartækni: „Við erum aðallega með kæli­ og frystitæki, hillukerfi, innréttingar, vöruhúsalausnir, lyftara, innkaupavagna og öryggislausnir. Auk þess bjóðum við upp á ýmsar vörur tengdar markaðslausnum ásamt marg víslegum vörum fyrir mötuneyti, veitinga staði og hótel. Starfsmenn Verslunartækni sérhæfa sig í ráðgjöf og hug­ myndavinnu, auk þess að gera teikningar og sjá um uppsetningu á vörunum. Um síðustu áramót keyptum við lager og tókum yfir sölu á öllum vörum frá Straumi­ Hraðbergi en um er að ræða vörur fyrir vöruhús. Þetta eru mjög góð umboð sem hafa verið hér í mörg ár, eins og Mecalux, Crown, TCM, Beaverswood, Barton Storage o.fl. Verslunartækni býður upp á heildarlausnir fyrir verslanir og vöru hús auk þess að búa alltaf að góðu úrvali af öðrum vörum. Verðlaun frá VR Í dag erum við með starfsemina á fjórum stöðum og stefnum á enn einn stað á árinu en söludeild okkar er til húsa á Draghálsi 4 í Reykjavík. Verslunartækni hlaut verðlaun á dögun­ um hjá VR og við erum svokallað Fyrir­ myndarfélag – en við lentum í fjórða sæti yfir fyrirtæki ársins hjá VR. Við höfum notið þeirrar gæfu að hafa trausta viðskiptavini í gegnum árin en þökk um ekki síst frábæru starfsfólki fyrir vel gengnina. Starfsfólk okkar hefur staðið sig ótrúlega vel öll þessi ár og fyrirtækið mun fagna 20 ára afmæli í júní næstkomandi.“ „Verslunartækni býður upp á heildarlausnir fyrir versl- anir og vöruhús auk þess að búa alltaf að góðu úrvali af öðrum vörum.“ VERSLUNARTÆKNI fyrir verslanir og þjónustufyrirtækiára 20101990 20 Verslunartækni er leiðandi í innréttingum og kælum fyrir verslanir ásamt nánast öllum þeim vörum sem þarf til að opna eða breyta verslun fyrir baksvæði, lager og vöruhús Lagerhillukerfi í mörgum stærðum og útfærslum ásamt miklu úrvali af vögnum, brettatjökkum, skápum og plastboxum fyrir smávöru fyrir matvinnslur, hótel og veitingastaði Kæli- og frystiklefar, stálborð, stálvaskar, vagnar og margt fleira sem hentar fyrir mötuneyti, matvinnslur og hótel auglýsinga og framstillingavörur Úti og inniskilti ásamt bæklingastöndum í ýmsum útfærslum, fjöldi af lausnum bæði til kynninga og merkinga á vörum Sjáðu úrvalið inn á www.verslun.is Verslunartækni Dragháls 4 110 Reykjavík Sími 5351300 verslun@verslun.isFax 5351305 Glaðbeittir starfsmenn Verslunartækni.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.