Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 40
40 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9
Forsíðu grein mENN ársiNs
Dómnefndin 2009. Frá vinstri: Ársæll Valfells, lektor við Háskóla Íslands, Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, Benedikt
Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims og formaður dómnefndar, Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvikur og Sigurður
Helgason, stjórnarformaður í Icelandair Group.
Árið 1988: sig trygg ur Helga son og Jó hann Jóhannsson í Brim borg.
Árið 1989: sam herj a f rænd ur, Þor steinn Vilhelmsson, Þor steinn már Baldvinsson og Kristinn Vil helms son.
Árið 1990: Pálmi heitinn Jóns son, stofn andi Hag kaupa.
Árið 1991: Feðgarn ir Þor vald ur heit inn Guð munds son í síld og fisk og skúli Þorvalds son á Hót el Holti.
Árið 1992: Þor geir Bald urs son, for stjóri Prentsmiðjunn ar Odda.
Árið 1993: Hjón in Guð rún Lár us dótt ir og ágúst sigurðs son, eig end ur stál skips.
Árið 1994: sig hvat ur Bjarna son, fyrr ver andi fram kvæmda stjóri Vinnslustöðvarinn ar í Vest manna eyj um.
Árið 1995: Öss ur Krist ins son, stofn andi og að al eig andi Öss ur ar.
Árið 1996: Að al steinn heitinn Jóns son, fyrr ver andi for stjóri og að al eig andi Hraðfrystihúss Eski fjarð ar.
Árið 1997: Feðgarn ir Jó hann es Jóns son og Jón ás geir Jó hann es son sem jafn an eru kennd ir við Bón us.
Árið 1998: Hörð ur sig ur gests son, fyrr ver andi for stjóri Eim skips.
Árið 1999: Páll sig ur jóns son, for stjóri Ístaks.
Árið 2000: Ol geir Krist jóns son, for stjóri EJs.
Árið 2001: Bræð urn ir í Bakka vör, ágúst og Lýð ur Guð munds syn ir.
Árið 2002: Félagarnir í samson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Björgólfur Guðmundsson og magnús Þorsteinsson.
Árið 2003: Jón Helgi Guðmundsson í ByKO.
Árið 2004: sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða.
Árið 2005: sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður, og Hreiðar már sigurðsson, forstjóri Kaupþings.
Árið 2006: róbert Wessman, forstjóri Actavis Group.
Árið 2007: Andri már ingólfsson, forstjóri Primera Travel Group.
Árið 2008: rannveig rist, forstjóri Alcan á Íslandi.
frjÁls verslun hefur útnefnt eftirtalda menn Ársins frÁ 1988:
Útnefnt
í tuttugasta og annað sinn