Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 B Í L A Á R I Ð 2 0 0 9 G E R T U P P TEXTI OG MyNDIR: PÁLL STEFÁNSSON Árið 2009 var á margan hátt sérstakt bílaár. Kínverski markaðurinn orðinn stærsti kaup- endamarkaður bifreiða og Kína helsti fram- leiðandi bíla í heiminum. En frá upphafi hefur bandaríski markaðurinn verið stærstur og þeir hafa framleitt flesta bíla. General Motors fór á höfuðið á árinu og er komið í meirihlutaeigu bandarískra skattgreiðenda. SAAB er í greiðslustöðvun og Opel í Þýskalandi í gjörgæslu. Pontiac- og Saturn-merkin voru lögð af, framleiðslu hætt. Allt General Motors fyrirtæki. Toyota er núna stærsti framleiðandi bíla í heimunum. En það horfir ekki vel hjá Toyota. Mesta tap fyrirtækis frá upphafi blasir við, tap upp á eitt þúsund milljarða, og það aðeins á þremur fyrstu mánuðum ársins. Volkswagen-samsteypan gerir til- kall til fyrsta sætisins. Í nóvember keypti Volkswagen meirihluta í Porsche og í des- ember keypti VW japanska Suzuki til að efla hlut sinn í Asíu. Suzuki er mest seldi bílinn á Indlandi. Þá er Suzuki leiðandi í hönnun og framleiðslu smábíla. Citroën/Peugeot eru að sameinast Mitsubishi. Á næstu árum mun fram- leiðendum fækka en um leið munu þeir stækka. Hagkvæmni stærðarinnar skiptir öllu máli. Chrysler og ítalski FIAT eru komin í eina sæng á meðan sænski Volvoinn bíður eftir kaupanda. Ford hefur ekki efni á að eignast sænska gæðamerkið. Búinn að selja Jagúar og Land Rover/ Range Rover til Tata á Indlandi. Miklar líkur eru á að Volvo endi í eigu Kínverja. Það er samt bjartara framundan í bifreiðaiðnaðinum en var fyrir ári. Sá sem gekk best á síðasta ári var Hyundai Kia, kóreanski framleiðandinn. Margar og spennandi nýjungar koma á næsta ári, sérstaklega á umhverfissviðinu. Nissan/Renault munu fyrstir stóru framleið- andanna koma með rafmagnsbíl, Leaf, á samkeppnishæfu verði. Þetta er bíll sem kostar aðeins þúsund kall að skreppa á norður til Akureyrar. Páll Stefánsson reynsluók mörgum gæðingnum á árinu Tuttugu tíu tekur við Suzuki Splash Stór, lítill bíll, góður bæjarbíll. ★★★☆☆ Mercedes Benz GLK Frábær jepplingur, með fram- úrskarandi aksturseiginleika. ★★★★☆ Mitsubishi EVO X Ekki bíll, heldur þota. Límdur á veginn. ★★★★ Subaru Forrester Góður bíll, sem hentar okkar vegakerfi. ★★★ ☆ Audi Q5: Frábær pakki. Stórgóður jepplingur. Bíll ársins. ★★★★ Volvo XC60 Stórt stökk hjá Volvo. Alvöru jepplingur. ★★★★☆ Toyota iQ Borgarbíll númer eitt. Frábær sparibaukur. ★★★ ☆ Toyota Avensis Nettur vel smíðaður fjöl- skyldubíll. ★★★☆☆ Porsche Panamera Lúxus, lúxus, lúxus og akst- ursgleði. ★★★★☆ Chevrolet Aveo Ódýr, ódýrari, ódýrastur. Mikið fyrir aurinn. ★★ ☆ ☆ Skoda Oktavia 4x4 Fínn bíll, fyrir fyrirhyggju- sama. ★★★★☆ Mercedes Benz E línan Flottur og framúrskarandi fólksbíll. ★★★★☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.