Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 f j Á R M Á l Greiðslujöfnun er úrræði stjórnvalda við skuldaaukningu og greiðsluvanda almenn- ings á erlendum og innlendum húsnæðis- og bílalánum. Markmið stjórnvalda með þessu úrræði er að lækka tímabundið greiðslubyrði af reglulegum afborgunum verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðis- lána með því að tengja þær greiðslujöfn- unarvísitölu í stað vísitölu neysluverðs og lengja lánstíma. Greiðslubyrði gengis- tryggðra húsnæðislána miðast við maí 2008 en greiðslubyrði verðtryggðra húsnæðislána miðast við janúar 2008. Höfuðstóll húsnæðislána mun áfram vera tengdur neysluverðsvísitölu en mánaðar- legar afborgarnir tengdar greiðslujöfnunar- vísitölu sem fundin er út með því að vega saman launaþróun og þróun atvinnustigs. Greiðslubyrðin verður leiðrétt með greiðslu- jöfnun þannig að hún verður svipuð því sem hún var fyrir hrun. Þak verður sett á lengingu húsnæðislána á þann veg að greiðslutíminn verður að hámarki þremur árum lengri en upphaflegur lánstími. Hafi lánið ekki verið að fullu greitt að þessum þremur árum liðnum falla eftirstöðv- arnar niður. Húsnæðislán sem tekið var til árný Elsa ber saman úrræði bankanna vegna greiðsluvanda almennings. Hver er munurinn á því sem Íslansbanki, Landsbanki, Arion banki og Íbúðalánasjóður bjóða fólki? Úrræði bankanna Árni Elsa Le´macks. TExTi: ÁrnÝ elsa le’MaCks Íslandsbanki. landsbankinn. arion banki 1. arion banki 2. % breyting á höfuðstól Lækkar að meðaltali um 25%. Lækkar um allt að 27%. Lækkar um allt að 30%. 35-40% lækkun. Höfuðstóll verður leiðréttur niður í 110% veðhlutfall eignar. Lán eftir breytingu Óverðtryggt íslenskt lán. Annað hvort verð- tryggt eða óverðtryggt íslenskt lán. Annað hvort verðtryggt eða óverðtryggt íslenskt lán. Annað hvort verðtryggt eða óverðtryggt íslenskt lán Vextir 7% breytilegir eða 9% fastir. Óbreyttir 6,0% óverðtryggðir fastir vextir til þriggja ára, svo breytilegir óverðtryggðir 9,75% markaðsvextir eða breytilegir verð- tryggðir 5,4%.markaðs- vextir. markaðsvextir verðtryggðra lána, nú 5,4%, eða breytilegir markaðsvextir óverðtryggðra lána, nú 9,75%. Lánstími 25 eða 40 ár en ótak- markaður ef greiðslu- jöfnun bankans er nýtt. 25 eða 40 ár. Óbreyttur en allt að 40 ár. Óbreyttur en allt að 40 ár. skilyrði fyrir breytingu Að lánið sé tekið fyrir 15. Október 2008. Að lánið hafi verið tekið fyrir 9. október 2008 og sé í skilum Engin Engin Breyting á afborgun Greiðslubyrði verður að jafnaði sambærileg eða hækkar nema greiðslu- jöfnun bankans sé nýtt og lengist þá lánið sem mismuninum munar og greiðslubyrði lækkar. Greiðslubyrði verður að jafnaði sambæri- leg og áður eða hærri en hægt er að nýta sér almenna greiðslujöfnun á verð- tryggð lán og lækkar þá afborgun. Greiðslubyrði lækkar. mögulegt er að létta greiðslubyrði enn frekar með því að lengja lánið í 40 ár. Hægt er að nýta sér almenna greiðslu- jöfnun á verðtryggð lán og lækkar þá afborgun enn frekar. Greiðslubyrði lækkar. mögulegt að létta greiðslubyrði enn frekar með því að lengja lánið í 40 ár. Hægt er að nýta sér almenna greiðslujöfnun á verðtryggð lán og lækkar þá afborgun enn frekar. erlend gengistryggð húsnæðislán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.