Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 54
50 græjurnarBestu 54 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 vídeótökueiginleiki, mikil myndgæði og öflug linsa – hvers meira getur metnaðarfullur tækifærisljósmyndari óskað sér? 8. the BeAtleS rock BAnd tölvuleikur (ca. 11.000 kr. án hljóðfæra hjá t.d. www.bt.is og www. elko.is) Þessi tölvuleikur felst ekki bara í að djamma með þekktum popp- og rokklögum, heldur er þetta í raun kennsla í tónlistarsög- unni. Sem meðlimir Bítlanna byrja spilararnir ferilinn í Cavern Club, spila í Abbey Road, syngja á húsþökum og fara í ofskynjunar- ferðalag – og rokka allan tímann með Guitar Hero hljóðfærunum. 9. MIcroSoft wIndowS 7 stýrikerfi (mismunandi verð, www.windows7.is). Microsoft vonast til að slæma umfjöllunin sem fylgdi Windows Vista sé úr sögunni nú þegar Windows 7 er komið á markaðinn. Með Windows 7 eru nokkrir af helstu ókostum Vista lagfærðir og notendaskilin gerð hreinni og þægilegri. Til dæmis sýnir hin nýja verkrein einungis eitt íkon fyrir hvert forrit í stað þess að birta hnappa fyrir hvern opinn glugga. Windows 7 er jafnframt nokkuð hraðvirkara en Windows Vista, sem er mjög virðingarvert. 10. Intel core i7 Örgjörvalína (mismunandi verð, www.intel.com). Þegar Intel kynnti Core i7-línuna haustið 2008 fóru tölvur sem notuðu þessa örgjörva fljótlega að einoka lista PC World yfir öflugustu borðtölvurnar á markaðnum. Það þarf ekki að koma á óvart því auk þess að búa yfir stærra skyndiminni eru Core i7 örgjörvarnir með Turbo Boost eiginleika sem „yfirklukkar“ örgjörvann sjálfkrafa þegar tölvan þarfnast aukakrafts. 11. AMd phenoM II Örgjörvalína (mismunandi verð, www.amd.com). Nýjustu örgjörvarnir frá AMD standast ekki Core i7 frá Intel snúning hvað kraft varðar, en búa yfir fjölmörgum eiginleikum sem gleðja tölvuáhugamenn. Tiltölulega auðvelt og ódýrt er að uppfæra úr Socket AM2+ örgjörva í Phenom II og hægt er að „yfirklukka“ suma örgjörvana í heil 6 GHz eða meira – passið ykkur bara á að hafa kælikerfið beintengt við Norðurpólinn. 12. AMAZon kIndle 2 Rafbókalesari (verð sennilega um 60.000 kr., www.amazon. com). Þessi þynnri útgáfa hins upprunalega Kindle er með bætt notendaskil og endurhannað lyklaborð. Innbyggð geymsla er er 2 GB, sem er nóg til að vista 1.500 bækur af meðallengd og því hefur þessi græja allt nema gamalkunnugt skrjáfið í blaðsíðum þegar flett er. 13. fAceBook samfélagsvefur (ókeypis, www.facebook.com). Facebook var ekki fyrsti samfélagsvefurinn, en án nokkurs vafa er þetta fyrsti samfélagsvefurinn sem nær til meginþorra tölvunotenda um allan heim. Facebook er sambland persónulegs gagnasafns og samræðna milli vina og kunningja. Á Facebook getur maður birt svo til allt sem viðkemur daglegu lífi, tónlist, ljósmyndir, viðhorf og svo mætti lengi telja – og leyft vinum að fylgjast með, gera athugasemdir og dreifa áfram. Óhætt er að segja að Facebook hafi breytt því hvernig fólk hefur samskipti hvert við annað á 21. öldinni. 14. hp MInI 311-1000nr Ofurlétt fartölva (grunnverð sennilega frá 90.000 kr., www. hp.com). Þetta er fyrsta ofurlétta fartölvan (e. netbook) sem notar bæði Intel Atom örgjörva og sérstakan grafíkörgjörva. Þar með verður tölvan nokkuð öflugri en flestar aðrar í þessum flokki og getur keyrt háskerpumyndbönd og tölvuleiki. 15. kodAk ZI8 stafræn vídeótökuvél (verð sennilega um 40.000 kr., www.kodak. com). Þetta er fyrsta ofurlétta háskerpu vídeótökuvélin sem býður 1080p upptöku og stafræna myndjöfnun (e. stabilization). Prófanir PC World á Zi8 sýndu að hún skilar frábærum myndgæðum og skýtur öllum keppinautum í þessum flokki vídeótökuvéla ref fyrir rass. 16. htc hero snjallsími (129.995 kr. hjá www.hataekni.is). Hero er þriðji snjall- síminn frá HTC sem notar Android-stýrikerfið. Hann býr yfir fjölmörgum nytsamlegum eiginleikum og Sense-notendaskilin frá 8. Með Beatles Rock Band fer maður á flakk um tónlistarsöguna. 12. Amazon Kindle 2 getur vistað 1500 bækur. 16. HTC Hero snjallsíminn notar hið nýja Android-stýrikerfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.