Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 um áramótHvað segja þau ? Guðmundur Ö. Guðmundsson, forstjóri VÍS Hvað stóð upp úr hjá þínu fyrirtæki á árinu þrátt fyrir kreppuna? Það sem helst stendur upp úr er að okkur tókst að halda sjó í rekstrinum á árinu og enda réttum megin við núllið. Jafnframt var VÍS valið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR og það er staðfesting á að starfs- fólki VÍS líður vel í vinnunni. Í hvaða úrbótum er fyrirtæki þitt nú að vinna? Við höfum verið með sérstakt verkefni sem snýr að því að auka handverk en draga um leið úr kostnaði við varahluti vegna bifreiðatjóna. Við sjáum þegar mikinn árangur því að nú er varahlutakostnaður einungis um þriðjungur heildarkostnaðar tjóna, en var áður um helmingur. Hvernig metur þú stöðuna á næsta ári? Staða VÍS er góð, en ég hef áhyggjur af gangverki atvinnulífs- ins. Þá hefur ríkið tekið yfir fjöl- mörg fyrirtæki sem hefur skekkt mjög alla samkeppnistöðu. Það er mjög brýnt að ríkið gæti jafn- ræðis. Hvaða lærdóm getum við dregið af núverandi krísu? Gangið hægt um gleðinnar dyr. Það er helsti lærdómurinn að mínu mati. Er krónan búin að vera sem gjaldmiðill? Ef svo er; hve langt er í evruna? Við verðum að vinna okkur úr stöðunni í dag og krónan hentar ágætlega í það. Hins vegar er ljóst að krónan er ekki framtíðar- gjaldmiðill Íslendinga. Krónan hefur bæði kosti og galla. Ef þú ættir að gefa forsætis- ráðherra gott ráð, hvert yrði það? Einfalt skattkerfi. Ég óttast að þessar skattahækkanir og breyt- ingar á skattkerfinu muni draga verulega úr neyslu sem síðan mun hafa keðjuverkandi áhrif á atvinnulífið. Þá held ég að það sé kominn tími til að hætta að tala um lausnir og byrja að fram- kvæma. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Það sem stendur upp úr var án efa frábær ferð sem ég fór með konunni minni í sumar um Vestfirði. Náttúrufegurðin þar er með eindæmum. Kominn tími til að hætta að tala um lausnir og byrja að framkvæma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.