Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 um áramótHvað segja þau ? Hvað stóð upp úr hjá þínu fyrirtæki á árinu þrátt fyrir kreppuna? Allt starfsfólk félagsins hefur þjappað sér saman og þess vegna erum við nokkuð vel búin til að takast á við það sem fram undan er. Í hvaða úrbótum er fyrirtækið þitt nú að vinna? Endalaust kostnaðaraðhald er í gangi hjá Högum því við munum alltaf reyna að bjóða viðskiptavinum okkar eins lágt vöruverð og mögulegt er. Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga Starfsfólkið hefur þjappað sér saman Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka Hvað stóð upp úr hjá þínu fyrirtæki á árinu þrátt fyrir kreppuna? Ótrúleg samstaða 900 starfs- manna Íslandsbanka þrátt fyrir erfitt ástand. Vinnustaðagreining sem framkvæmd var nú í lok árs sýnir að starfsandinn í bankanum er í sögulegu hámarki. Þá verð ég líka að nefna þá gríðarlegu vinnu sem hefur farið í að vinna að úrlausnum fyrir viðskiptavini sem og öll vinnan sem fylgdi samn- ingum við kröfuhafa Glitnis sem lauk með því að Glitnir ákvað, fyrir hönd kröfuhafa, að eignast 95% í bankanum. Í öllum þessum verk- efnum lögðu fjölmargir hendur á plóginn og geta verið stoltir af. Í hvaða úrbótum er fyrirtæki þitt nú að vinna? Við höfum verið að gera ýmsar úrbætur á regluverki bankans, auk þess sem við höfum verið að bæta ákvarðanatökuferlið innan hans. Þá erum við að leggja loka- hönd á vinnuramma Íslandsbanka vegna úrlausna fyrir fyrirtæki sem verður kynntur nú eftir áramót. Hvernig metur þú stöðuna á næsta ári? Ég held að við munum sjá til botns á næsta ári. Ég hef sagt að árið 2010 verði ár endurskipulagn- ingar fyrirtækja og við munum fara að vinna meira með fyrirtækjum að varanlegum lausnum. Sú end- urskipulagning verður þó ekki með öllu sársaukalaus – því miður. Hvaða lærdóm getum við dregið af núverandi krísu? Að ganga hægt um gleðinnar dyr. Er krónan búin að vera sem gjaldmiðill? Ef svo er; hve langt er í evruna? Ég held að krónan verði ekki gjald- miðill okkar til lengri tíma litið. Hún hefur reyndar reynst okkur Ótrúleg samstaða 900 starfsmanna ágætlega í kjölfar hrunsins. En til þess að tryggja stöð- ugleika þurfum við að tengjast stærra myntsvæði þegar fram í sækir. Ef þú ættir að gefa for- sætisráðherra gott ráð, hvert yrði það? Að láta verkin tala og halda þjóðinni vel upplýstri um stöðu mála og hvernig hún sem leið- togi ætlar sér að leiða hana út úr erfiðleikunum. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfri þér á árinu? Án efa þegar við hjónin gengum hönd í hönd með tíu ára dóttur okkar fyrsta daginn hennar í nýjum skóla þar sem henni var tekið fagnandi. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.