Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 56
50 græjurnarBestu 56 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 27. AlIenwAre M15X Fartölva (grunnverð sennilega frá 315.000 kr., www.alienware. com). Core i7 örgjörvinn tryggir að M15x tölvuleikjafartölvan er jafnöflug og fyrirrennarinn, M17x. Munurinn er hins vegar að sú fyrrnefnda er mun léttari og meðfærilegri. 28. SeeSMIc deSktop tengslanetshugbúnaður (ókeypis, www.seesmic.com). Facebook og Twitter eru orðin svo yfirgripsmikil að það þarf gott forrit til að halda utan um bæði á einfaldan hátt – og þar kemur Seesmic Desktop til skjalanna. Þetta forrit sameinar þetta tvennt í ein notendaskil sem birta „tíst“ og stöðuuppfærslur vina í einum stöðugum straumi. 29. AvIrA AntIvIr perSonAl Öryggishugbúnaður (ókeypis, www.free-av.com). Þetta var besti ókeypis veiruvarnarbúnaðurinn í prófunum PC World á þessu ári. Hann fann 98,8% allra tölvuveira, sem var hæsta hlutfall hjá ókeypis veiruvarnarbúnaði á árinu, en þar að auki tók skönnunin stystan tíma allra forrita í þessum flokki. 30. 3M Mpro120 stafrænn skjávarpi (verð sennilega um 70.000 kr., www.3m.com/ mpro). Einn besti smáskjávarpi sem fáanlegur er á markaðnum um þessar mundir. Fín myndgæði, 12 lúmena birta, 20.000-klst ending á LED-ljósgjafa, 2-4 tíma rafhlöðuending og stereóhátalarar. 31. twItpIc Mynddeilingarhugbúnaður (ókeypis, www.twitpic.com). Twitpic er gríðargott tól til að birta ljósmyndir á Twitter. Þar sem Twitter er í eðli sínu bara texti og tenglar gerir þessi einfalda myndaviðbót Twitter-notkunina umtalsvert líflegri. 32. QIk.coM Vídeóvefur (ókeypis, www.qik.com). Qik er vefþjónusta sem gerir notendum kleift að taka upp myndefni með farsíma eða svipuðu tæki og láta það streyma beint til vina í gegnum vef Qik.com. Þannig getur Qik veitt fjarstöddum innsýn í mikilvæg augnablik í beinni útsendingu. 33. cAnon powerShot G11 stafræn myndavél (129.914 kr. hjá www.netverslun.is). Powershot G11 er fullvaxin myndavél fyrir þá sem eiga þegar stafræna SLR- myndavél en eru að leita að öflugum og meðfærilegri valkosti – eða fyrir þá sem eru að stíga fyrstu skrefin í áhugaljósmyndun og vilja læra að nota flóknari stillingar. 34. cAnon leGrIA hf S10 stafræn vídeótökuvél (239.900 kr. hjá www.netverslun.is). Þessi vídeótökuvél skilar skýrum og björtum 1080p vídeómyndum og 8,6 megapixla kyrrmyndum. Mjög öflug handstilling gerir þetta að góðum valkosti fyrir þá sem vilja hafa sem mesta stjórn á hlutunum. 35. MoZIllA fIrefoX 3.5 Vafri (ókeypis. www.firefox.com). Nýjasta útgáfa Firefox var miklu hraðvirkari en fyrri útgáfan í prófunum PC World og reyndist sú næsthraðvirkasta af öllum vöfrum – einungis Google Chrome sló honum við í hraðaprófunum. Firefox er hins vegar með fullt af flottum eiginleikum sem gera þetta að besta vafranum sem í boði er. 36. clIckfree trAveler Geymslumiðill, (Verð sennilegast frá 15.000, www.clickfree.com). Þessi handhægu minnistæki eru einungis á stærð við greiðslukort, en geta engu að síður geymt allt frá 16 og upp í 64 GB af gögnum. Einfaldur öryggisafritunarhugbúnaður fylgir. 37. hp offIcejet 6500 wIreleSS Fjölnotaprentari (61.541 kr. hjá www.ok.is). Fyrirferðarlítill fjölnota- prentari en þó troðfullur af eiginleikum. Hér er fullkomið jafnvægi milli afkastagetu, einfaldleika í notkun og nytsamlegra eiginleika – góður kostur fyrir smærri skrifstofur með hefðbundnar þarfir. 38. novA developMent pArAllelS deSktop sýndarhugbúnaður (u.þ.b. 10.000 kr., www.novadevelopment. com). Þurfið þið að keyra Windows-forrit á Makkanum eða Linux- tölvunni? Eða öfugt? Þá er Parallels-hugbúnaðurinn sá rétti fyrir ykkur, með fjölmörgum eiginleikum sem gera það einstaklega einfalt að skipta milli stýrikerfa á sömu tölvunni. 27. Alienware-tölvurnar eru eitursvalar og M15x er engin undantekning. 37. Officejet 6500 Wireless frá HP er eini prentarinn sem kemst á topp 50 þetta árið. 30. MPro120 skjávarpinn er smár – en knár. 34. Canon Legria HF S10 er flott fyrir heimavídeóin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.