Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.11.2009, Blaðsíða 85
um áramót F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 85 sem við höfum gengið í gegnum undanfarin 40 ár hefur maður alltaf sagt að svona gerist ekki aftur. Menn hljóta að læra af reynslunni. En upp spretta þær og hver annarri verri. Leikreglur þurfa að vera skýrar, einfaldar og skilvirkar án endalausra inn- gripa og afskipta ríkisvaldsins sem gerir bara illt verra og ýkir sveiflur til lengri tíma. Er krónan búin að vera sem gjaldmiðill? Ef svo er; hve langt er í evruna? Nei. Hagkerfi okkar er ekki búið undir það að taka upp evru. Að leggjast undir ægivald og miðstýringu blýantsnagaranna í Brussel er ekki tímabært. Ef þú ættir að gefa for- sætisráðherra gott ráð, hvert yrði það? Af mörgu er að taka. Sagt er á enskri tungu „to make money, cost money“ og það held ég að sé eitt af þeim ráðum sem ég gæfi forsætisráðherra. Stuðla að uppbyggingu atvinnulífsins en ekki leggja á íþyngjandi byrðar. Tannhjól atvinnulífsins fara ekk- ert af stað fyrr en menn sjá glitta í smábirtu framundan. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Endalaus vinna og svik við sjálfan mig við að hlúa að heilsufari. Geir Gunnarsson, forstjóri Bernard. Hvað stóð upp úr hjá þínu fyrirtæki á árinu þrátt fyrir kreppuna? Opnun útibúsins í Borgartúni 26 og uppbygging þeirrar starfsemi sem fylgir rekstri við- skiptabanka. Í hvaða úrbótum er fyrir- tækið þitt núna að vinna? Okkar helstu verkefni eru að styðja við vöxt bankans og tryggja góða þjónustu við við- skiptamenn. Við erum að flytja höfuðstöðvar bankans í janúar og ætlum jafnframt að opna þar útibú. Hvernig metur þú stöðuna á næsta ári? Næsta ár verður vafalítið erfitt og ég hef sérstaklega áhyggjur af fyrri hluta ársins. Sá dráttur sem orðið hefur á úrlausn mikilvægra mála er farinn að taka sinn toll og auknar álögur á atvinnustarfsemi munu draga úr verðmætasköpun. Margt hefur samt verið vel gert og það mun skila sér til lengri tíma. Hvaða lærdóm getum við dregið af núverandi krísu? Ekki er hægt að treysta því að regluverk, eftirlitsstofnanir, stjórnvöld eða umfangsmikil samskipti við erlend ríki tryggi hagsæld og stöðugleika. Allir, einstaklingar sem stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja, verða að hegða sér með ábyrgum hætti. Er krónan búin að vera sem gjaldmiðill? Ef svo er; hve langt er í evruna? Ég geri ráð fyrir að krónan verði gjaldmiðill okkar næstu árin. En það er svo margt óljóst er varðar framtíð- arskipan á alþjóðlegum fjár- málamarkaði að forsendur gætu hæglega gjörbreyst og þá sérstaklega varðandi smærri gjaldmiðla. Ef þú ættir að gefa forsæt- isráðherra gott ráð, hvert yrði það? Að auka samstarfið við aðila vinnumarkaðarins. Atvinnulífið er undirstaða samfélagsins og þá ekki eingöngu efnahags- lega. Félagslega þáttinn má heldur ekki vanmeta. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Ég skipti um starfsvettvang eftir liðlega 20 ár hjá Skeljungi. Tók því lítið frí þetta árið en náði þó að skreppa í hjólatúr til Færeyja í góðum félagsskap. Það er alltaf gaman að heimsækja frændur okkar. Auka samstarfið við aðila vinnumarkaðarins Gunnar Karl Guðmundsson, forstjóri MP banka. Gunnar Karl Guðmundsson, forstjóri MP banka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.