Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.2015, Side 4

Læknablaðið - 01.02.2015, Side 4
72 LÆKNAblaðið 2015/101 F R Æ Ð I G R E I N A R 2. tölublað 2015 75 Kristján Þór Júlíusson Betri hagur - bætt heilbrigði Stærsta áskorunin sem við Íslendingar stöndum frammi fyrir er að tryggja og auka samkeppnis- hæfni íslenska heil- brigðiskerfisins. 79 Ingibjörg Hjaltadóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir Algengi sykursýki og heilsufar íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum 2003-2012 Sykursýki er vaxandi vandamál meðal eldra fólks og einn af áhættuþáttum fyrir flutning á hjúkrunarheimili. Ennfremur er sjúkdómabyrði og lyfjanotkun þeirra sem eru með sykursýki oft meiri. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða algengi sykursýki á íslenskum hjúkrunarheimilum yfir árin 2003-2012 og gera samanburð á heilsufari, færni, lyfjanotkun og sjúkdómsgreiningum íbúa með eða án sjúkdómsgreiningarinnar sykursýki sem bjuggu á hjúkrunarheimili árið 2012. 87 Magnús Haraldsson Þráhyggjuárátturöskun - falinn sjúkdómur Þetta er algeng og oft langvinn geðröskun sem leitt getur til verulegrar skerðingar á starfsgetu og lífsgæðum. Einkenni lýsa sér með óþægilegum, uppáþrengjandi og óviðeigandi kvíðavaldandi þráhyggjuhugsunum og tímafrekum og hamlandi áráttum. Einkennum fylgir oft mikil skömm og þekking almennings og heilbrigðisstarfsfólks á þessari geðröskun er víða takmörkuð. Því er algengt að röskunin greinist seint eða að einstaklingar fái ranga greiningu. Rannsóknir hafa sýnt að erfðaþættir eiga þátt í orsökunum og að truflanir í tengingum ákveðinna heilasvæða eigi þátt í meingerðinni. 95 HbA1c 7% verður 53 mmól/mól – ný eining, frá 1. mars 2015 Ingunn Þorsteinsdóttir, Rafn Benediktsson, Ísleifur Ólafsson, Ragnar Bjarnason 96 Hvað telst vera æskilegt gildi D-vítamíns í blóði? Laufey Steingrímsdóttir, Gunnar Sigurðsson Spurningin er algengt viðfangsefni lækna og hér er vakin athygli á nýlegum niður- stöðum öldrunarrannsóknar Hjartaverndar á tengslum mjaðmarbrota og d-vítamíns 77 Rúnar Vilhjálmsson Heilbrigðis- þjónusta í þágu almennings Norrænar rannsóknir hafa löngum sýnt að félagsleg heilbrigðiskerfi landanna njóta víðtæks stuðnings almennings. L E I Ð A R A R U m v er kf al l l æ kn a

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.