Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2015, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.01.2015, Blaðsíða 3
IS -P R A -1 3 -0 1 -8 6 , o k to b e r 2 0 1 3 Upplýsingarnar í töflunni varða einungis fyrirbyggjandi meðferð gegn heilaslagi og segareki hjá fólki með gáttatif, sem ekki tengist hjartalokum, með hefðbundnum 150 mg skammti af Pradaxa (dabigatran) og 20 mg af Xarelto (rivaroxaban).® ® PRADAXA ER ÆTLAÐ TIL FYRIRBYGGJANDI MEÐFERÐAR GEGN HEILASLAGI OG SEGAREKI Í SLAGÆÐUM HJÁ FULLORÐNUM SJÚKLINGUM MEÐ GÁTTATIF, SEM EKKI TENGIST HJARTALOKUM, ÁSAMT EINUM EÐA FLEIRI ÁHÆTTUÞÁTTUM* *til að mynda að hafa áður fengið heilaslag eða tímabundna blóðþurrð í heila; aldur 75 ára; hjartabilun (NYHA flokkur II);≥ ≥ sykursýki; háþrýstingur. Til upplýsinga: Ekki hafa verið gerðar rannsóknir með beinum samanburði á Pradaxa (dabigatran) og Xarelto (rivaroxaban). ® ® ** Skammtur 150 mg 2 sinnum á dag *** Skammtur 20 mg 1 sinni á dag † Hjá sjúklingum með kreatínínúthreinsun < 50 ml/mín er ráðlagt að lækka skammt Xarelto (rivaroxaban) í 15 mg á dag. ® Pradaxa (dabigatran) Xarelto (rivaroxaban)  ÷    ÷    ÷  ÷  ÷  ÷ ∗∗ ∗∗∗ Skömmtun1,2 Betra en warfarín til að fyrirbyggja heilaslag og segarek3,4 Sama tíðni meiri háttar blæðinga samanborið við warfarín3,4 Betra en warfarín til að fyrirbyggja heilaslag vegna blóðþurrðar3,4 Lægri tíðni innankúpublæðinga samanborið við warfarín3,4 Lægri dánartíðni vegna æðasjúkdóma samanborið við warfarín 3,4 Samþykkt til notkunar í tengslum við rafvendingu1,2 Langtímaupplýsingar (4,2)5 Birtar upplýsingar úr dönskum gagnagrunni Hægt að nota með varúð hjá sjúklingum með CrCL 15-29 ml/min1,2 ÷  † Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum Pradaxa www.serlyfjaskra.is 2. Samantekt á eiginleikum Xarelto www.serlyfjaskra.is 3. Connolly et al. Dabigatran versus warfarin in patients with atrial fibrillation. N Engl J Med. 2009;361: 1139–1151 and Connolly et al. Newly identified events in the RE-LY trial. N Engl J Med. 2010;363: 1875–1876. 4. Patel MR et al. Rivaroxaban versus Warfarin in Nonvalvular Atrial Fibrillation N Engl J Med 2011;365: 883–91 5. Connolly et al. The Long-Term Multicenter Observational Study of Dabigatran Treatment in Patients With Atrial Fibrillation (RELY-ABLE) Study. Circulation. 2013;128: 237-243 6. Larsen et al. Efficacy and Safety of dabigatran etexilate and warfarin in “real-world” patients with atriel fibrillation. JACC; 2013; 61; no. 22; 2264–73 PRADAXA ER TLAÐ TIL FYRIRBY JANDI EÐFERÐAR E N HEILASLA I SE REKI Í SL U J FULL R U SJÚKLI U E ÁTTATIF, SE I T I T T L , T I L I I TT TT * *til að mynda að hafa áður fengið heilaslag e a tímabundn blóðþ rrð í heila; aldur ≥ 75 ár ; hjartabilun (NYHA flokkur ≥ II); sykursýki; háþrýstingur. Upplýsingarnar í töflunni varða einungis fyr i rbyggjandi meðferð gegn heilaslagi og segareki hjá fólki með gáttatif, sem ekki tengist hjartalokum, með hefðbundnum 150 mg skammti af Pradaxa® (dabigatran) og 20 mg af Xarelto® (r ivaroxaban). ** *** Pradaxa (dabigatran) Xarelto (rivaroxaban) Skömmtun1,2 Betra en war farín t i l að fyr i rbyggja heilaslag og segarek í s lagæðum3,4 Sama tíðni meir i hátt r blæðinga samanborið við war farín3,4 Betra en w r farín t i l að fyr i rbyggja heilaslag vegna blóðþurrðar3,4 Lægri dánart íðni vegna æðasjúkdóma samanborið við war farín3,4 Lægri t íðni innankúpublæðinga samanborið við war farín3,4 Samþykkt t i l notkunar í tengslum við rafvendingu1,2 Langtímaupplýsingar (4,2)5 Til upplýsinga: Ekki hafa verið gerðar rannsóknir með beinum samanburði á Pradaxa (dabigatran) og Xarelto (rivaroxaban) ** Skammtur 150 mg 2 sinnum á dag *** Skammtur 20 mg 1 sinni á dag + Hjá sjúklingum með kreatínínúthreinsun < 50 ml/mín er ráðlagt að lækka skammt Xarelto (rivaroxaban) í 15 mg á dag Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum Pradaxa www.serlyfjaskra.is 2. Samantekt á eiginleikum Xarelto www.serlyfjaskra.is 3. Connolly et al. Dabigatran versus warfarin in patients with atrial fibrillation. N Engl J Med 2009;361: 1139-1151 and Connolly et al. Newly identified events in the RE-LY trial. N Engl J Med 2010;363: 1875-1876 4. Patel MR et al. Rivaroxaban versus Warfarin in Nonvalvular Atrial Fibrillation. N Engl J Med 2011;365: 883-91 5. Connolly et al. The Long-Term Multicenter Observational Study of Dabigatran Treatment in Patients with Atrial Fibrillation (RELY- -ABLE) Study. Circulation 2013;128: 237-243. IS -P RA -1 3- 01 -8 6, o kt ób er 2 01 3 ✓ ✓ ÷ ÷ ÷ ÷ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ÷ Hægt að nota me hjá sjúkl ingum með CrCL 15-29 ml/mín1,2 ✓÷ + IS -P R A -1 3- 01 -8 6, o kt ób er 2 01 3 – G uð jó nÓ - v is tv æ n p re nt un P R A -1 3- 01 -8 6, o kt ob er 2 01 3 PRADAXA®(DABIGATRAN) ER INDIKERET TIL FOREBYGGELSE AF APOPLEKSI OG SYSTEMISK EMBOLI HOS VOKSNE PATIENTER MED NONVALVULÆR ATRIEFLIMREN MED EN ELLER FLERE RISIKOFAKTORER* * Tidligere apopleksi, transitorisk cerebral iskæmi eller systemisk emboli; Venstre ventrikel uddrivningsfraktion < 40 %; Symptomatisk hjertesvigt, ≥ New York Heart Association (NYHA) klasse 2; Alder ≥ 75 år; Alder ≥ 65 år samt med en af følgende: diabetes mellitus, koronararteriesygdom eller hypertension. P R A -1 3- 01 -8 6, o kt ob er 2 01 3 PRAD X ®(DABIGATRAN) ER INDIKERET TIL FOREBYG ELSE AF APOPLEKSI OG SYSTEMISK EMBOLI HOS VOKSNE PATIENTER MED NO VALVULÆR ATRIEFLIMREN MED EN ELLER FLERE RISIKOFAKTORE * * Tidligere apopleksi, transitorisk cerebral iskæmi eller systemisk emboli; Venstre ventrikel uddrivningsfraktion < 40 %; Symptomatisk hjertesvigt, ≥ New York Heart Association (NYHA) klasse 2; Alder ≥ 75 år; Alder ≥ 65 år samt med en af følgende: diabetes mellitus, koronararteriesygdom eller hypertension. LÆKNAblaðið 2015/101 3 læknablaðið the icelandic medical journal www.laeknabladid.is Hlíðasmára 8 201 Kópavogi sími 564 4104 Útgefandi Læknafélag Íslands Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórn Engilbert Sigurðsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gerður Gröndal Hannes Hrafnkelsson Magnús Gottfreðsson Sigurbergur Kárason Tómas Guðbjartsson Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Tölfræðilegur ráðgjafi Thor Aspelund Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Blaðamaður og ljósmyndari Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Sigdís Þóra Sigþórsdóttir sigdis@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1800 Áskrift 12.400,- m. vsk. Lausasala 1240,- m. vsk. Prentun, bókband og pökkun Prenttækni ehf. Vesturvör 11 200 Kópavogi © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild, án leyfis. Fræðigreinar Læknablaðsins eru skráðar (höfundar, greinarheiti og útdrættir) í eftirtalda gagnagrunna: Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/Science Edition og Scopus. The scientific contents of the Icelandic Medical Journal are indexed and abst- racted in Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/ Science Edition and Scopus. ISSN: 0023-7213 Í Læknablaðinu höldum við áfram að kynna áhugaverða listamenn fyrir lesendum eftir hlé á afmælisárinu. kristín Rúnarsdóttir (f. 1984) hélt fyrir skömmu viðamikla sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar sem bar heitið leikfléttur. Eins og sjá má á mynd af sýningunni bar hún nafn með rentu. Þar gat að líta verk sem teygðu anga sína um allt gólf og upp um veggi. Óvíst er hvað snýr fram og hvað aftur, hvort verk á að vera á hlið eða upp á rönd. Innan verkanna og á milli þeirra er ekki að greina neitt stigveldi, ekkert sérstakt virðist í aðalhlutverki, hvorki forgrunnur né bakgrunnur. Kristín byggir verk sín á frumeiginleikum málverksins, línu og lit. Nema hvað, hún teiknar bæði á veggi og gólf með límböndum og lakki auk þess sem línuteikningin verður þrí- víð í formi frístandandi grinda úr timbri. Manni koma til hugar íþróttir og leikir og langar helst að taka þátt - eru þetta ekki stærðar Mikado-pinnar innan um einhvers konar klifurgrindur? Áhorfendur hreyfa sig um sýningarsalinn og upplifa verkin frá ólíkum sjónarhornum, bæði utan frá úr fjarlægð en einnig innan frá þar sem þau umlykja mann. Kristín leikur sér að því að dreifa áhersluatriðum þannig að erfitt reynist að fanga verkin eða túlka þau sem eitthvað sér- stakt. Þau minna á margt en skil- greiningin rennur manni jafnharðan úr greipum. Hún sækir innblástur í almenningsrými, skoðar tákn á bílastæðum, akreinum, flugvöllum og öðrum afmörkuðum svæðum. Úr heimi íþrótta sækir hún grunn- riss leikvanga, innviði leikfimisala og sérhannaðan leikjabúnað. Engin leið er þó að átta sig á hvort maður stendur innan vallar eða utan, með eða á móti umferð. Hin unga lista- kona virðist vera að hasla sér völl með því að hagræða gamalgrónum leikreglum eftir eigin geðþótta. Er það ekki einmitt það sem listin gerir, endurskoðar viðteknar venjur, leitar nýrra leiða og kemur okkur sífellt á óvart? Markús Þór andrésson L I S T A M A Ð U R M Á N A Ð A R I N S l æ k n a b l a ð ið • 12. tb l. 100. árg . • D esem b er 2014 2014; 100 : 641-716 12/2014w w w . l a e k n a b l a d i d . i s t h e i c e l a n d i c m e d i c a l j o u r n a l læknablaðið 1 0 0 . á r g a n g u r : 6 4 1 - 7 1 6 Lj ós m yn d Vi gf ús B irg is so n Þann 15. janúar næstkomandi eru rétt 100 ár síðan fyrsta Læknablaðið leit dagsins ljós, þarmeð er 100. árgangur Læknablaðsins í höfn og sá næsti byrjaður að rúlla. Tímamótanna hefur verið minnst á síðum blaðsins á ýmsan hátt og sagan rakin með myndum á kápu, greinum af sögulegum toga og upprifjun úr gömlum blöðum. Afmælisbarnið er vel á sig komið og hróðugt, - það er farið í heilu lagi inn á timarit.is, það er blað meðal blaða á Pubmed og víðar í vísindadeildum netsins, og á nýju ári tekur það tekur í gagnið grunn til að taka rafrænt við efni, - og síðast en ekki síst heldur það sínu upprunalega hlutverki við að styðja og mennta lækna og lesendur. 100 ára saga að baki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.