Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2015, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.2015, Blaðsíða 14
14 LÆKNAblaðið 2015/101 líkamsþyngdarstuðuls enn frekar í þessari rannsókn voru kon- ur og karlar með háskóla- og grunnskólamenntun borin saman við þau sem höfðu lokið annarri menntun, það er starfsnámi, iðnnámi eða bóklegu námi á framhaldsskólastigi. Eina marktæka niðurstaðan var að grunnskólamenntun óháð búsetu reyndist verndandi þáttur gegn ofþyngd og offitu hjá körlum á aldrinum 18-45 ára samanborið við karla með aðra menntun (niðurstöður óbirtar). Þótt leiðrétt hafi verið fyrir hreyfingu í rannsókninni var einungis spurt um fjölda klukkustunda í líkamsrækt eða við röska hreyfingu síðustu vikuna. Öll hreyfing er mikilvæg fyrir heilsu og orkuvægi og orkuþörf, þótt rösk hreyfing skipti einkum máli fyrir hjarta- og æðakerfi.19 Í þessari rannsókn var minni munur á mataræði og neyslu næringarefna eftir búsetu en kom fram í fyrri landskönnunum á mataræði frá 1990 og 2002.12,13 Búseta var flokkuð á annan hátt í þessum fyrri rannsóknum og eins er aldurshópurinn ekki sá sami, svo ekki er hægt að bera niðurstöður beint saman við árið 2010-2011. Sem dæmi má þó nefna að % orku úr fitu í fæði karla 25-80 ára var 41E% í þéttbýli með yfir 7000 íbúa árið 1990, 45E% í þéttbýli með 2000-7000 íbúa en 48E% í strjálbýli. Hliðstæðar tölur fyrir konur voru 40E%, 41E% og 44E% í strjálbýli.12 Árið 2002 hafði fituhlutfallið meðal karla í þéttbýli með yfir 7000 íbúa lækkað í 36E% og í 39E% í strjálbýli, hjá konum var hlutfallið komið í 35E% í þéttbýli en 37E% í strjálbýli.12 Þegar þátttakendum utan höfuð- borgarsvæðis í núverandi rannsókn var skipt frekar niður í dreif- býli (íbúar<1000) og þéttbýli utan höfuðborgarsvæðis (íbúar ≥1000) kom í ljós að munur á mataræði kvenna og karla á höfuðborgar- svæði borið saman við landsbyggð lá fyrst og fremst í ólíku fæði fólks í dreifbýli með <1000 íbúa. Minni munur var á fæði fólks innan höfuðborgarsvæðis borið saman við annað þéttbýli (niður- stöður ekki birtar). Heildarmataræði og hlutfallsleg skipting orkuefna í fæði fólks innan höfuðborgarsvæðis reyndist nær ráðleggingum um mat- aræði frá Embætti landlæknis en í fæði utan höfuðborgarsvæðis.20 Minna var af mettuðum og transfitusýrum, meira af trefjum og meira grænmeti í fæði fólks innan höfuðborgarsvæðis en utan R a n n S Ó k n Tafla V. Fæðuneysla kvenna og karla eftir búsetu, g/dag. Meðaltal (staðalfrávik). Konur Karlar Innan höfuðborgarsvæðis n=413 Utan höfuð borgarsvæðis n=267 p-gildi1 Munur, % Innan höfuðborgarsvæðis n=384 Utan höfuðborgarsvæðis n=248 p-gildi1 Munur, % Mjólk og mjólkurvörur alls 247 (185) 257 (177) 0,51 4 324 (242) 397 (296) 0,001 22 Nýmjólk, drykkir 36 (85) 45 (100) 0,42 26 53 (117) 120 (228) <0,001 128 Léttmjólk, drykkir 70 (114) 82 (121) 0,17 16 112 (165) 120 (199) 0,52 7 Undanrenna, drykkir 33 (96) 28 (86) 0,37 -15 39 (106) 27 (95) 0,01 -30 Sælgæti 18 (25) 14 (24) 0,07 -20 18 (32) 14 (27) 0,05 -25 Brauð alls 86 (52) 83 (49) 0,44 -4 107 (68) 102 (72) 0,45 -4 Gróf brauð, trefjar >6% 23 (30) 23 (36) 0,22 -2 21 (35) 18 (32) 0,08 -18 Kex og kökur 39 (50) 49 (60) 0,02 26 47 (60) 60(82) 0,03 28 Hafragrautur 24 (53) 30 (64) 0,16 28 29 (81) 38 (81) 0,06 34 Pítsur, allar tegundir 23 (58) 22 (52) 0,79 -6 34 (84) 30 (73) 0,91 -12 Nýjar kartöflur 45 (51) 59 (57) 0,002 30 68 (75) 97 (91) <0,001 42 Franskar kartöflur 4 (13) 5 (14) 0,31 16 10 (21) 10 (24) 0,79 5 Pasta, kúskús 15 (38) 17 (37) 0,53 15 29 (58) 14 (36) <0,001 -53 Grænmeti og ávextir 255 (167) 250 (178) 0,7 -2 236 (167) 203 (171) 0,02 -14 Nýtt grænmeti 105 (91) 104 (96) 0,91 -1 113 (90) 89 (108) 0,004 -21 Nýir ávextir og ber 128 (117) 124 (120) 0,73 -3 98 (114) 81 (116) 0,08 -17 Fiskur og fiskafurðir alls 40 (53) 35 (40) 0,1 -14 53 (67) 57 (80) 0,53 7 Kjöt og kjötafurðir alls 88 (63) 108 (69) <0,001 23 154 (107) 188 (139) 0,001 22 Farsvörur 13 (22) 18 (32) 0,05 33 26 (41) 32( 59) 0,19 22 Smjör og smjörvörur alls 10 (11) 11 (12) 0,42 8 12 (14) 17 (18) <0,001 42 Smjörlíki 3 (4) 3 (3) 0,45 -7 5 (5) 4 (5) 0,03 -18 jurtaolíur alls 2 (6) 2 (6) 0,83 -5 2 (4) 1 (3) 0,02 -33 Lýsi 2 (3) 1 (3) 0,27 -22 2 (4) 2 (4) 0,87 -2 Vatn og kolsýrt vatn 770 (550) 716 (516) 0,2 -7 649 (606) 488 (498) <0,001 -25 Kolsýrt vatn 61 (174) 23 (107) <0,001 -63 53 (166) 35 (125) 0,13 -33 Hreinn safi 95 (138) 81 (145) 0,22 -15 104 (176) 65 (126) 0,001 -38 Kaffi 245 (253) 313 (312) 0,003 28 360 (351) 473 (527) 0,003 31 Gosdrykkir og svaladrykkir 211 (313) 194 (325) 0,49 -8 283 (362) 259 (351) 0,41 -8 Bjór 24 (114) 37 (157) 0,27 50 111 (420) 131 (419) 0,59 18 Borðvín 28 (72) 19 (68) 0,009 -33 26 (84) 9 (33) 0,02 -65 1T-próf fyrir normaldreifingu, annars Mann-Whitney U próf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.