Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 SUMARIÐ ER TÍMINN Glæsileiki og fjölbreytt vöru-úrval einkennir verslun Odda að Borgartúni 29 sem opnuð var á dögunum. Kostað er kapps að vera með allt sem þarf til skrifstofuhalds og rekstrar, enda eru fjölmörg stór fyrirtæki og stofn- anir í þessu hverfi borgarinnar. „Við hönnun og undirbúning verslunar- innar var lögð áhersla á að skynja þarfir viðskiptavina og geta boðið þeim fjölþætta þjónustu. Það gerist æ oftar að fólk leiti til Odda og feli okkur hönnun skrifstof- unnar og að útvega allt sem þarf; allt húsgögn, tölvubúnað, ritföng og allt þar á milli,“ segir Stefán Már Óskarsson verslunarstjóri. Fjölbreytt vöruúrval Prentsmiðjan Oddi hóf að selja pappír og rekstrar vörur til fyrirtækja árið 1985 og hefur á þessum tuttugu árum náð traustri stöðu á skrifstofumarkaðnum, það er með vörulista og verslun sinni við Höfðabakka og nú bætist Borgartún við. Sú verslun er alls um 600 fermetrar og einkar glæsileg. Athygli vekja þar meðal annars skemmtileg spakmæli og tilvitnanir í ýmsa einstaklinga sem náð hafa góðum árangri og vakið eftirtekt í viðskiptalífinu. „Hér bjóðum við meðal annars fjölbreytt úrval af hvers konar tölvubúnaði, merki eins og Sony Wayo, Acer og HP. Erum hér með tölvur og flatskjái á mjög hagstæðu verði og eins skjávarpa. Nota- gildi þeirra fer raunar stöðugt vaxandi og æ algengara er að fólk noti þá í heimaranni,“ segir Stefán. Í Borgartúninu fást tölvuprentarar í öllum stærðum og gerðum, pappírstætarar, ferðatöskur, blekhylki fyrir prentara og ýmiss konar smávörur eins og pennar. Nútímaföndur Verslun Odda í Borgartúni er opin virka daga frá kl. 8 og fram til 18 síðdegis. Á laugardögum er opið frá 10 til 17. „Með því að opna snemma á morgnana viljum við bjóða viðskiptavinum okkar góða þjónustu. Margir, til dæmis einyrkjar í atvinnulífinu, koma gjarnan hér við á leið til vinnu og sækja það sem þá van- hagar um fyrir verkefni dagsins,“ segir Stefán Már, sem bætir við að þjónustan taki ekki síður mið af þörfum einstaklinga. Nefnir hann „nútímaföndrið“ sérstaklega í því sambandi. „Mörgum finnst gaman að taka ljósmyndir á stafrænu vélarnar sínar, vinna þær til í tölvunni og prenta út. Hér bjóðum við upp á ýmsar gerðir af myndaprenturum, til dæmis mikið úrval af ljós- myndapappír, skurðarhnífum og bókum til að líma myndirnar inn í. Þörfum þessa fólks og allra annara er metnaðarmál okkar að mæta,“ segir Stefán Már Óskarsson. Ný glæsileg verslun Odda við Borgartún. Allar rekstrarvörur og margt annað skemmtilegt. Tilvitnanir á veggjum. „Hér bjóðum við fjöl- breytt úrval af hvers konar tölvubúnaði,“ segir Stefán Már Óskarsson, verslunar- stjóri Odda í Borgartúni. Ný verslun Odda í Borgartúni: Sérfræðingar í skrifstofuvörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.