Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 SUMARIÐ ER TÍMINN V ildarþjónusta Sparisjóðsins er persónuleg fjár-málaþjónusta sem er sérsniðin að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Hún er endurgjaldslaus og skiptist í Silfur-, Gull- og Eðalþjónustu. Samhliða þessari nýju þjónustu verða gefin út debet- og kredit- kort í nýju útliti, sem bera sömu nöfn og þjónustan. „Vildarþjónustan er sett á laggirnar á laggirnar til að mæta enn betur þörfum okkar fólks. Ánægðustu viðskiptavinir bankakerfisins hafa frá upphafi mælinga íslenku ánægjuvogainnar verið hjá Sparisjóðnum. Slíkt er frábær vitnisburður um þá þjónustu sem Spari- sjóðurinn er að veita, en við viljum gera enn betur við okkar fólk. Því er Vildarþjónustan komin til,“ segir Gísli Jafetsson. Fríðindi og námskeið Sparisjóðurinn leggur áherslu á þjónustu við einstaklinga og minni og meðastór fyrirtæki. „Hver viðskiptavinur er einstakur í okkar augum. Til að auka ánægju þeirra enn frekar launum við þeim tryggðina í viðskiptum við okkur og bjóðum þeim betri kjör og aukin fríðindi eftir því sem viðskiptin verða meiri,“ segir Gísli. Vildarþjónustan er heildarþjónusta sem eykur enn frekar yfirsýn viðskiptavina yfir fjármál sín. Þeir sem eru í Vildarþjónustu Spari sjóðsins fá frítt debetkort, endurgreiðslu af árgjaldi kredit- korts í samræmi við veltu, afslátt af lántökugjöldum og lán án ábyrgðarmanna. Þá fá viðskiptavinir tvö hundruð fríar debetkortafærslur á ári og afslátt við kaup í sjóðum hjá Verðbréfaþjónustu Sparisjóðsins sem og við kaup og sölu hlutabréfa. Sömuleiðis bjóðast félögum í Vildarþjónustunni sérkjör hjá völdum fyrirtækjum, svo sem SP-Fjármögnun, Og Vodafone, Plúsferðum og Úrval-Útsýn. Jafnframt því verða reglulega haldin námskeið, m.a. um fjár- mál heimilanna, verðbréfa viðskipti, íbúðakaup og lífeyris sparnað: þau atriði sem skipta miklu um fjárhag viðskiptavina. Fyrir breiðan hóp viðskiptavina „Vildarþjónustan er fyrir alla viðskiptavini 16 ára og eldri sem uppfylla ákveðin skilyrði,“ segir Gísli. „Til að komast í Vildarþjónustuna þarf viðskipta vinur að vera með launareikning ásamt debetkorti og fjóra þjónustuþætti. Einnnig miðast aðild að þjón ustunni við ákveðna veltu,“ segir Gísli. „Við hjá Sparisjóðnum vonumst til að Vildarþjónustan fái góðar viðtökur hjá viðskiptavinum Sparisjóðsins og auki ánægju þeirra enn frekar. Að mæta óskum viðskiptavina er metnaðarfullt tak- mark, en að sama skapi, ánægjulegt þegar vel tekst til.“ Vildarþjónusta Sparisjóðsins – lagar sig að þörfum viðskipta- vina. Silfur-, Gull- og Eðalþjónusta. Sparisjóðurinn Við lögum okkur að þínum þörfum Ánægðustu viðskiptavin- irnir frá upphafi. „Frábær vitnis burður um þá þjónustu sem Sparisjóðurinn er að veita,“ segir Gísli Jafetsson, markaðs stjóri Sparisjóðsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.