Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 97
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 97 SUMARIÐ ER TÍMINN „Við systkini mín og makar höfum farið saman í nokkurra daga gönguferð mörg undanfarin sumur,“ segir Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda. Sú ferð sem er honum hvað hug- stæðust var farin frá Borgarfirði eystri fyrir nokkrum árum en þangað eiga Þorgeir og systkini hans rætur að rekja. Gengið var í víkurnar, Loðmundarfjörð og yfir í Seyðisfjörð. „Tilkomumikið landslag og stemmn- ing í eyðifirði eins og Loðmundarfirði er eitthvað sem við sækjumst eftir,“ segir Þorgeir. Bætir við að í þessari ferð hafi fararstjórinn sem þau systkinin fundu fyrir austan, Jón bóndi Sigurðsson á Sólbakka í Borgarfirði, gert ferðina eftirminnilega. „Hann fór í kaupfélagið og fékk sér stígvél, hnýtti léreftspoka á bakið á sér með nestinu og arkaði af stað með okkur. Hann notaði tækifærið fyrst verið var að rölta þetta í erindisleysu og hljóp upp á hvern hól til að líta eftir kindum. Við héldum vart í við hann í okkar Goritex göllum og sérhönnuðum gönguskónum, öll áratugum yngri en Jón. Fróður maður um sögu byggðarlagsins og sagði skemmtilega frá og þekkti hverja þúfu. Það er ógleymanlegt og undirstrikar hversu mikilvægt er að vera með kunn- ugum þegar farið er um landið,“ segir Þorgeir Baldursson. Í fylgd með fróðum manni „Stemmning í eyðifirði er eitthvað sem við sækjumst eftir,“ segir Þorgeir Baldursson, forstjóri Odda. Rakið dæmi - gasyljari á veröndina. Sverrir Einarsson í Húsasmiðjunni á Selfossi. Hér er gönguhópurinn staddur ofan við Grenivík á leið í Fjörður. Frá vinstri: Hildur Baldursdóttir, Eyþór Baldursson, Sólveig Baldursdóttir, Hilmar Baldursson, Gunnar Hrafnsson, Brynja Laxdal, Vigdís Hauksdóttir, Ragna Gunnarsdóttir, Þorgeir Baldursson og Bjarni Finnsson. ÞORGEIR BALDURSSON:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.