Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 sorglegu mál persónugerð mjög sterklega og tengd við mig. Sama gilti um fíkniefna- málin, sem voru í kringum tíu. Þá stóð þriðji aðili sem annaðist miðasölu ekki í skilum með vörslufé fyrr en seint og um síðir þegar fengum einhvern hluta aðgangs. Því eru engar ýkjur að við höfum farið illa út úr Eld- borg, sem ég ákvað að yrði eina útihátíðin sem ég héldi, „ segir Einar. Reynsluna segir hann þó hafa verið mikils virði. „Þetta var mikill lærdómur og maður hertist í eldi þessara verkefna. Ég, eins og aðrir í rekstri, geri ennþá mistök, en þá skiptir öllu að bera gæfu til að draga af þeim réttan lærdóm. Ef maður hættir að gera mis- tök þá er maður hættur að taka áhættur. Það jafngildir því að maður sé ekki lengur fram- sækinn og þá kemur ferskur keppinautur fram á sjónarsviðið og rænir kúnnunum.“ Um svipað leyti og Einar stóð að Eldborg kom hann að tveimur verkefnum sem tók- ust vel, sýningunum „Strákarnir á Borginni“ með Helga Björnssyni og Bergþóri Pálssyni og „Hætt-a-telja“, afmælissýningu Halla og Ladda. Báðar gengu í mánuði og þúsundir miða seldust. Ögun, lögmál og verkferlar Sem fyrr segir var Einar við háskólanám í Bandaríkjunum, en þar vestra dvaldist hann um þriggja ára skeið. „Það er sama hvaða nám ég hefði lagt fyrir mig, ekki er víst að neitt hefði gagnast sérstaklega í því sem ég vinn við núna,“ segir Einar. „Auðvitað kemur öll menntun til góða með einhverju móti, í skóla lærir maður ákveðna ögun, lögmál og verkferla. En þegar ég lít til baka og yfir tíma minn í Ameríku þá lærði ég þó líklega mest af því að sækja tugi tónleika og spá í hvernig staðið var að framkvæmd þeirra. Það var ómetanlegur skóli.“ Þunginn í starfsemi Concert eru tónleikar með erlendum listamönnum sem koma hingað til lands. Í fyrra komu hingað til lands- ins þrír erlendir listamenn sem héldu ferna tónleika - og er óhætt að fullyrða að þar hafi Deep Purple í júní verið hápunkturinn. Á haustdögum voru tónleikar með Van Morri- son og Marianne Faithful. Í ár hefur verið efnt til tónleika með stórtenórnum Jose Car- reras og snemma í maí komu snillingarnir í hinni fornfrægu bresku hljómsveit The Shadows. Síðar á þessu ári eru á dagskrá tónleikar með Joe Cocker, Sissel Kirkjebo, Kiri Te Kanawa og Alice Cooper og er þá sitthvað ónefnt. Vandratað til vinsælda Aðdragandi að tónleikum með erlendum lista- mönnum er langur og undirbúningsferlið er Í hópi ráðamanna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mennta- málaráðherra og Steingrímur Sigur- geirsson, aðstoðar- maður hennar, hvort á sínum enda, Einar Bárðarson og honum á vinstri hönd stendur Vilhjálmur Árnason frá Útflutningsráði. „Satt að segja ætlaði ég mér aldrei að leggja skemmtana- eða tónleikahald fyrir mig sem atvinnu. Mér fannst alltaf hallærislegt að vera kallaður umboðsmaður.“ Meðal stórstirna. Einar Bárðarson, Elvis Costello, Diana Krall og lengst til hægri er umboðsmaður hennar. Einar var gestadómari í Idol-keppninni. „Söngflokkurinn Nylon var myndaður eftir að nær þrjú hundruð stúlkur mættu í áheyrnar- prufur, þar sem þessi mynd var tekin.“ T Ó N L E I K A H A L D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.