Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ Björn Víglundsson, framkvæmda- stjóri sölusviðs TM, byrjaði að spila golf fyrir um 15 árum. Hann bjó þá á Florida þar sem hann nam markaðsfræði. „Það er svo mikið af golfvöllum á Florida að það er hætt við að maður smitist þar af golfbakteríunni.“ Í dag spilar Björn golf á Grafarholtsvelli sem er hans uppáhaldsgolfvöllur. „Hann er eins og lítil vin í borginni. Hann er lagaður að landslaginu og við hönnun hans virðist hafa verið passað upp á að raska ekki holtinu. Það er alltaf skemmti- legt þegar tekst að vinna með það sem er til staðar.“ Um golfið segir Björn: „Það fylgir því góð útivera, mikil keppni og þetta er góður tími til að verja með skemmtilegu fólki. Golf er íþrótt sem hægt er að stunda alls staðar í heiminum.“ Björn vinnur nú að því að koma fjölskyldunni inn í þennan heim. Konan hans er búin að eignast golfsett og byrjar bráðum í golftímum. Hann segist vera að planta fræjunum þegar kemur að dóttur hans sem er sex ára; pabbinn vill reyna að vekja áhuga hennar á þessari íþrótt. Aldarfjórðungur er liðinn síðan byggður var mikill stórmarkaður á Selfossi. Kaupfélag Árnesinga var þar til húsa, en nú kallast byggingin „Kjarninn“ og eru ýmis fyrirtæki rekin þar; Nóatún, gælu- dýraverslun, ísbúð, hárgreiðslu- stofa.. Frjáls verslun fyrir 25 árum Uppáhaldsgolfvöllurinn: EINS OG LÍTIL VIN „Uppáhaldsveitingastaðurinn minn er River Café í London,“ segir Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Calidris. „Maturinn þar er yndislegur.“ Veitingastaðurinn er í ítölskum naumhyggjustíl og er lögð áhersla á ítalska matar- gerð. Eldhúsið er opið þannig að gestir geta fylgst með mat- reiðslumönnunum. Aðspurð um eftirlætisréttinn á staðnum nefnir Arna að þar hafi hún borðað bestu súkku- laðiköku í heimi. Hún nefnir líka rétt sem samanstendur af ferskum aspargus í sítrónusósu. „Og þeir gera besta carpaccio sem ég hef borðað.“ Arna segir að kokkurinn frægi, Jamie Oliver, hafi lært á River Café og að eigendur staðarins, sem eru tvær breskar konur, hafi gefið út þekktar matreiðslubækur. Á þessum veitingastað sitja oft þekktir einstaklingar. Hún nefnir einn galla: „River Café er í Hammersmith-hverfinu sem er vestast í London. Það er því svolítill spölur þangað úr miðbænum.“ Uppáhaldsveitingastaðurinn: ÁHRIF FRÁ MIÐJARÐARHAFINU „Uppáhaldsveitingastaðurinn minn er River Café í London.“ Við innganginn á Augusta National Golf Club þar sem Masters mótið er haldið. Björn Víglundsson við hina frægu 13. holu sem er par 5 og sú síðasta í „Amen Corner“ á Augusta golfvellinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.