Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 15
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 15 FRÉTTIR Opin kerfi eru 20 ára um þessar mundir. Af því tilefni efndi félagið til ráðstefnu í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, fimmtudaginn 12. maí sl. Halldór Ásgrímsson forsætis- ráðherra ávarpaði ráðstefnu- gesti. En við stofnun félagsins fyrir 20 árum ávarpaði þáverandi forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson gesti. Fyrir 20 árum gaf Hewlett- Packard (HP) Háskóla Íslands öfluga tölvu í tilefni opnunar útibús Hewlett-Packard á Íslandi. Því þótti við hæfi að gefa Háskólanum aðra gjöf í tilefni afmælisins núna. Frosti Bergsson, fjáfestir og einn af stofnendum félagsins, fór yfir sögu félagsins. Frá því að vera lítið útibú Hewlett-Packard í eitt framsæknasta fyrirtæki í upplýsinga- og tæknigeiranum á Íslandi, með mikla áherslu á fjárfestingar í upplýsingatækni jafnt á íslenskum markaði sem erlendum. Opin kerfi 20 ára Gylfi Árnason, forstjóri Opinna kerfa Group, Frosti Bergsson, fjár- festir og forstjóri og stjórnarformaður félagsins í 19 ár, og Agnar Már Jónsson, forstjóri Opinna kerfa ehf. Frosti Bergsson, fjárfestir og einn stofnenda Opinna kerfa, Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, Ragnar Öndunarson, forstjóri Kreditkorta, og Bernard Meric, forstóri HP í Evrópu, Mið- Austurlöndum og Afríku. Afmælisráðstefna Opinna kerfa var haldin í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.