Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 24
FORSÍÐUGREIN 24 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 veitingareksturinn.“ Sigurbjörn skýtur því inn að margbúið sé að bjóða og biðja þá félaga að opna Greifann í Reykjavík. „En á meðan enginn okkar býr eða vill búa í Reykjavík þá verður enginn veitinga- staður undir merkjum Greifans opnaður í höfuðborginni. Það er ekki hægt að fjarstýra veitingastað.“ Öflugt tölvukerfi mikilvægt Þeir eru bjartsýnir á framtíðina í ferðaþjónustunni. „Það er margt sem bendir til þess að ferðaþjónustan sé á uppleið, með aukinni tíðni flugs til landsins og fjölgun ferðamanna,“ segir Páll Lárus. „Það verða hins vegar alltaf árstíðabundnar sveiflur í ferða- þjónustunni þótt ferðamannatíminn sé að lengjast í báða enda, bæði vor og haust, sem er jákvætt. Það er þó enn mikill munur á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar hvað það varðar – sérstaklega yfir vetrartímann. Sumarið er auðvitað háannatíminn á báðum svæðum. Þó sækja ferðamenn höfuð- borgarsvæðið miklu jafnar yfir árið. Út á landi er þessu öðru vísi farið. Þar er barningurinn meiri yfir vetrarmánuðina og miðast Velta Eignarhaldsfélags Greifans hefur þanist út og stefnir í um 800 milljónir á þessu ári. Eins og öll góð ævintýri, þá byrjar saga Greifans á orðunum „einu sinni var...“ Árið var 1989 og stofnandinn Hlynur Jónson, sem nú er framkvæmda- og fjármálastjóri Eignarhaldsfélagsins, var fátækur 22 ára matreiðslunemi á Hótel Kea. SAGA GREIFANS 1. 27. janúar 1989: Greifinn var stofnaður. 2. 1. mars 1989: Rekstur hófst í formi verktöku við pítsubakstur á Bleika fílnum. 3. 10. ágúst 1990: Veitingastaðurinn Greifinn opnaður við Glerárgötu 20. 4. 1991: Greifinn stækkaður um 50 sæti. 5. 25. ágúst 1992: Félaginu var breytt í hf. 6. Ársbyrjun 1995: Öll jarðhæðin við Glerárgötu 20 keypt og tekin í notkun undir veitingastaðinn, alls 600 fermetrar. 7. 1. janúar 1998: Veitingarekstur Hótels Kea tekinn á leigu. 8. 1. janúar 2000: Greifinn gerður að eignarhalds- félagi og dótturfélög stofnuð. 9. 1. janúar 2000: Félagið kaupir 99% hlutafjár í Endurhæfingarstöðinni á Akureyri sem er sjúkraþjálfunarstöð. 10. 1. maí 2002: Gistirekstur Fosshótela á Akureyri keyptur (Hótel Kea og Hótel Harpa). 11. 1. júní 2002: Lykilhótel Norðurland (Hótel Norðurland) og Mývatn (Hótel Gígur) tekin á leigu. 12. 4. desember 2002: Hótel OAK Reykjavík tekið á leigu og nafni þess breytt í Hótel Björk. Aðrir annast veitingareksturinn á hótelinu fyrir þá. 13. 12. desember 2003: Fasteignir Hótels Kea og Hótels Hörpu keyptar. 14. 28. apríl 2005: Hótel Borg tekin á leigu. Aðrir annast veitingareksturinn fyrir þá. 1.000.000.000 800.000.000 600.000.000 400.000.000 200.000.000 0 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 EIGIÐ TÖLVUVER Það hefur vakið athygli að fyrirtækið er með eigið tölvuver. Það er afar öflugt og nýtískulegt, eins og gerist best hjá þeim sem reka slík fyrirtæki. A. Tölvuverið er í sérstökum hýsingarsal. B. Það hefur þróuð bókunar- og upplýsingakerfi fyrir öll fyrirtæki Greifans. C. Það selur tölvuþjónustu til annarra fyrirtækja. D. Öflugt skráningarkerfi heldur utan um allar tölvur og önnur jaðartæki. E. Notendur eru um 50.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.