Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 39 Tónleikahaldarinn og tenórinn. Einar og Jose Carreras, sem hélt tónleika hér á landi nú á vormánuðum. flókið púsluspil. Fyrstu bollaleggingar vegna tónleika Shadows hófust ári áður en þeir voru haldnir og þau plön sem Einar er nú að leggja lúta að viðburðum árið 2007. Hann er í samstarfi við erlendar umboðsskrifstofur tón- listarmanna, einkum í Kaupmannahöfn, sem hann segir hafa opnað ýmsa möguleika. „Það er hægara sagt en gert að fá heims- þekkta erlenda listamenn hingað til lands til tónleikahalds, þó betur gangi í dag en áður. Listamenn eru opnari fyrir því nú en áður að bæta Íslandi við í Evróputúr, í stað þess að lengja ferðina til dæmis með tónleikaferð austur til Asíu. Ég hef þá reglu að halda ekki tónleika nema viðkomandi listamaður eða hljómsveit nái til aldurshóps, sem spannar yfir fimmtán ára aldursbil. Þannig er áhætt- unni haldið í lágmarki. Það má ekki heldur hlaupa eftir tíðarandanum eins og hann birt- ist nákvæmlega í augnablikinu. Vinsældir eru svipular. Sjálfur legg ég áherslu á að vera með listamenn í sígildu poppi, rokki og síðan klassík; það er tónlist sem höfðar til fólks sem er 25 ára og eldri. Alls eru um tíu þúsund manns á póstlista hjá okkur og mér finnst það ágætur vitnisburður um að fólk hefur áhuga á því sem Concert er að gera,“ segir Einar. Samstarf sé beggja hagur Fastir starfsmenn Concert eru í dag fjórir talsins, en fjöldi undirverktaka leggur hönd á plóg þegar að tónleikahaldi kemur. „Ég legg áherslu á skýra verkaskiptingu. Sjálfur hef ég samningagerð með höndum, markaðs- og kynningarmál og allt er lýtur að öryggis- málum,“ segir Einar. „Daglegur rekstur er að miklu leyti í höndum Helgu Lilju Gunnars- dóttir viðskiptafræðings sem hóf störf hjá mér á sl. ári og hefur reynst mér mjög vel. Það er ekki hægt að vera góður í öllu, heldur þarf að velja með sér gott samstarfsfólk og treysta því fyrir hlutunum.“ Einar segir ánægjulegt að stjórnendur æ fleiri markaðsdrifinna fyrirtækja geri sér í seinni tíð grein fyrir þeim möguleikum sem felist í samstarfi við tónleikahaldara og tengi þannig saman menningu og viðskipti. Til dæmis með því að kaupa ákveðinn fjölda miða á tónleika og bjóða viðskipta- vinum eða starfsfólki. Markaðsdeild Íslands- banka og Concert hafa átt samstarf um allmörg svona verkefni og nú síðast Síminn í tengslum við tónleika Jose Carreras á útmánuðum. „Ég hef ekkert gaman af því að leita til fyrirtækja á þeim forsendum að þau styrki og fái merkið sitt á veggspjöld í staðinn. Báðir aðilar þurfa að hafa beina hagsmuni af samstarfi. Þarna nefni ég til dæmis samning Concert og Master Card á Íslandi: þeir leggja okkur til stuðning gegn því að korthafar fái 20% afslátt á viðburði á okkar vegum. Slíku samstarfi hafa báðir aðilar hag af. Það er byggt á gagnkvæmu trausti og virðingu. Við hófum það fyrir tæpum tveimur árum og um það er ekki skriflegur samningur heldur tók- ust menn bara í hendur og vinna saman af heilindum. Slíkt er ómetanlegt.“ „Listamenn eru opnari fyrir því nú en áður að bæta Íslandi við í Evrópu- túr, í stað þess að lengja ferðina til dæmis með tón- leikaferð austur til Asíu.“ Kiri Te Kanawa. Sissel Kirkjebo. HELSTU TÓNLEIKAR CONCERT 2005 5. mars Jose Carreras 5. maí Shadows 13. ágúst Alice Cooper 1. september Joe Cocker 30. september og tvennir tónleikar 1. október Sissel Kirkjebo 5. október Kiri Te Kanawa T Ó N L E I K A H A L D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.