Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 97

Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 97
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 97 SVÖLUSTU VÖRUMERKIN Í könnuninni voru 21 efnisflokkur. Sérstakir rýnihópar völdu þau vörumerki sem til greina koma í hverjum þeirra, en þar ræðir um bíla, skartgripi, fatnað, skó, ferðalög, fjölmiðla, síma, hljómtæki og svo framvegis. Alls var um eitt þúsund vörumerki að velja. Ögrandi og öðruvísi „Í flestum Evrópulöndum er efnt til kosningar í samstarfi við MTV þar sem neytendur geta kosið um svalasta merkið. Hér á Íslandi njótum við þess hins vegar ekki að hafa MTV og því fór kosningin hér fram í samstarfi við FM 957 og PoppTíví og tóku 2.200 manns þátt í henni,“ segir Hjörtur, sem bætir við að engin tilviljun sé að þýðið í þessari könnun er fólk á aldrinum 18 til 35 ára. Þetta sé einfaldlega sá hópur sem eltist helst við tískuna og það sem er „inn“ og „kúl“ hverju sinni. „Eldra fólk hefur alla jafna bundist ákveðnum vörumerkjum meiri tryggðarböndum, en hinir yngri eru frekar tilbúnir að prófa ný vörumerki sem séu oft á tíðum mjög ögrandi og öðruvísi. Þau eru jafnframt oft aðeins dægurflugur, geta fallið úr tísku jafnfljótt og þau komu. Þannig má búast við að einhver merkjanna, sem njóta vinsælda í dag, falli fljótlega út aftur. Þótt erfitt sé að skapa svalt vörumerki, þá er enn erfiðara að halda þeirri ímynd til lengri tíma.“ Íslensk merki á flugi Í flokki ferðalaga þykir Icelandair svalasta merkið á Íslandi, FM 957 er að þessu leyti sval- asti fjölmiðillinn, Smirnoff Ice skorar hæst í flokki áfengra drykkja og ekkert veitingahús þykir jafnsvalt og Kaffi Sólon við Bankastræti í Reykjavík. „Rannsóknir sýna að allt að 70% af verðmæti fyrirtækisins liggja í vörumerkinu einu og sér.“ „Þannig má búast við að einhver merkjanna, sem njóta vinsælda í dag, falli út fyrr eða síðar. Þótt erfitt sé að skapa svalt vörumerki, þá er enn erfiðara að halda þeirri ímynd til lengri tíma,“ segir Hjörtur Smárason meðal annars hér í viðtalinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.