Ægir - 01.09.2004, Blaðsíða 39
39
F J Á R M Á L
0
20.000
40.000
60.000
80.000
100.000
120.000
140.000
160.000
180.000
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003
lánsfé og beinum erlendum lántökum til sjávarútvegs á föstu verði
árin 1980 til 2003
Erl gengistr. Innlend Alls
Tafla 2 - Áætlaðar eignir og skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi
árin 1986-2002 í milljörðum króna
Eigið fé
Eignir Skuldir Hreint verðl. Eiginfjár-
Ár alls alls eigið fé 2001 hlutfall
1986 42,3 36,8 5,5 16,0 13,0%
1987 68,2 45,8 22,4 53,4 32,8%
1988 85,9 70,6 15,3 30,4 17,8%
1989 103,0 88,0 15,0 24,7 14,6%
1990 102,4 87,0 15,4 23,6 15,1%
1991 112,9 93,9 19,0 26,8 16,8%
1992 110,6 94,4 16,2 22,6 14,6%
1993 116,8 101,8 15,0 20,3 12,8%
1994 116,5 95,6 20,9 27,9 17,9%
1995 122,0 93,6 28,4 37,4 23,3%
1996 156,7 116,1 40,6 52,3 25,9%
1997 167,6 123,5 44,1 55,8 26,3%
1998 191,2 139,7 51,5 63,9 26,9%
1999 222,4 160,3 62,1 73,6 27,9%
2000 242,7 165,2 77,5 88,0 31,9%
2001 279,6 195,5 84,1 88,3 30,1%
2002* 300,1 191,9 108,3 111,0 36,1%
2003* 185,5
*Spá
-2,0%
0,0%
2,0%
4,0%
6,0%
8,0%
10,0%
12,0%
1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003
Mynd 2 Raunvextir lána bankakerfis, fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs ásamt
vöxtum beinna erlendra lántaka og endurlánaðs erlends lánsfjár árin 1990 til 2003
Miðaðir við innlend kjör allra lána Meðaltal yfir lánstíma
Mynd 1 - Lán innlánsstofnana, fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða ríkis ásamt
endurlánuðu erlendu lánsfé og beinum erlendum lántökum árin 1980 til 2003.
Mynd 2 - Raunvextir lána bankakerfis, fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða
ríkis til sjávarútvegs ásamt vöxtum beinna erlendra lántaka og
endurlánaðs erlends lánsfjár ári 1990 til 20 3.
hafa á stöðu sjávarútvegs. Við
framangreint bætist síðan afurða-
og aðfangaverð. Undanfarið hefir
afurðaverð verið óhagstætt sjávar-
útvegi þar sem það hefir í mörg-
um tilvikum lækkað í erlendri
mynt. Við bætist síðan hátt gengi
íslenskrar krónu sem hefir einnig
áhrif á verð aðfanga í erlendri
mynt en olíunotkun fiskiskipa er
talin vera á bilinu tólf til fimmt-
án af hundraði rekstrarkostnaðar
Þar eð verð olíu hefir hækkað
meira en verð annarra aðfanga
hefir hlutur olíu í rekstri fiski-
skipa heldur aukist en að dregið
hafi úr honum að undanförnu.
Raunverð olíu er nú með hæsta
móti. Reyndar var það nokkru
hærra í olíukreppunum á áttunda
áratugi liðinnar aldar. Ástæður
hins háa olíuverðs núna eru raktar
að nokkru leyti til styrjaldanna í
Írak og aukinnar eftirspurnar
Asíuríkja annarra en Japans, s.s
Kína og Indlands. Hefir hlutur
Asíuríkja annarra en Japans í
olíunotkun heimsins aukist veru-
lega en hlutur Evrópu, Bandaríkj-
anna og Japans minnkað að sama
skapi. Um þessar mundir leggja
Kínverjar mest fram til aukning-
ar heimsframleiðslu sem verður
ekki gert án verulega aukinnar
orku.
Þegar litið er á rekstrar- og
efnahagsstöðu fyrirtækja í sjávar-
útvegi er reynt að nálgast hana frá
tveimur hliðum, annars vegar út
frá reikningum fyrirtækjanna
sjálfra, hins vegar út frá skýrslum
lánakerfisins að svo miklu leyti
sem þær eru flokkaðar á skuldu-
nauta.
Í fyrstu töflu er sýnt yfirlit út-
lána banka og fjárfestingarlána-
sjóða til sjávarútvegs. Nú hefir
vægi fjárfestingalánasjóða í lán-
veitingum til sjávarútvegs
minnkað verulega og eru varla
aðrir eftir sem nokkuð kveður að
en Byggðastofnun og Þróunar-
sjóðurinn sem er afsprengi sjávar-
útvegshluta Atvinnutryggingar-
sjóðs.
Lánasjóðir ríkis, er áttu nokkrar
kröfur á sjávarútveg í eina tíð,
heyra að mestu sögunni til eftir
að Ríkisábyrgðasjóður var lagður
niður. Þjóðhagsstofnun og síðar
Hagstofa Íslands hafa tekið saman
heildstæð efnahags- og rekstraryf-
irlit sjávarútvegs allt til ársins
2001 sem eru grunnur mats eigna
og skulda til þess tíma.
Árið 2002 er byggt á pöruðum