Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 22
22 S J Ó M E N N S K A N ekkert til að setja fyrir sig. Tíu menn eru í áhöfn Hringsins, þar af sjö undir fertugu. „Þegar mikið er af ungum mönnum um borð er móralinn oft léttur. Mér hefur líkað afar vel í þessu skips- rúmi,“ segir Magnús sem er 2. stýrimaður og afleysingamað- ur 1. stýrimanns. Skipstjóri er Ingimar Hinrik Reynisson. Ríkið fái afraksturinn Magnús segist hafa fundið verulega fyrir því hve tekjurn- ar voru lægri þann stutta tíma sem hann starfaði í landi. „Ætli launin hafi ekki verið um það bil helmingi lægri en ég átti að venjast. Ég ákvað því að fara aftur á sjóinn. Bestu laun fá menn þegar afl- inn fer á markað eða er flutt- ur á erlendan markað í gám- um. Þar liggja peningarnir,“ segir Magnús sem kveðst því fylgjandi að gerðar verði breytingar á stjórn fiskveiða eins og nú er ráðgert. Óeðli- legt sé að einstaka menn eigi kvóta og geti lifað á því að leigja hann frá sér, en nýti með engu móti sjálfir. „Mér þætti eðlilegt að ríkið fái afraksturinn af kvótaleig- unni aftur til sín. Menn sem lifa af því að leigja eða braska með kvóta eru hinir raun- verulegu sægreifar.“ Texti og myndir: Sigurður Bogi Sævarsson Hringur SH, er 480 tonna þilskip, smíðað í Skotlandi árið 1997.Stýrimaðurinn. „Áhöfnin er afskaplega ánægð,“ segir Magnús í viðtalinu. plastker og bretti Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur á sjómannadaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.