Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 28

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 28
28 V I Ð T A L menntaður búfræðingur frá Hvanneyri. Hann á því til að bregða fyrir sig líkingamáli úr landbúnaði, meðal annars í orðaskiptum við sjávarútvegs- ráðherrann fyrir kosningar í vor. Ráðherranum þótti tiltek- in samlíking Eyjamannsins við sauðfjárrækt á æskuheimilinu Gunnarsstöðum í Þistilfirði ekki vera viðeigandi og gerði athugasemd á heimasíðu LÍÚ. Binni svaraði að bragði í ítar- legu máli á eyjafrettir.is. Sá pistill vakti mikla athygli og fór víða enda ekki hvunn- dagsviðburður að útvegs- bóndi og sjávarútvegsráðherra rökræði sauðfjárbúskap. Fyrningin gengur frá fyrirtækjunum Ótrúlegt er það en samt satt að enginn hafi tekið saman í einn gagnagrunn allt það sem Binni hefur sankað að sér um stöðu sjávarútvegsfyrirtækj- anna. Hann færir til dæmis sannfærandi rök fyrir því að heildarskuldir sjávarútvegsins séu minni en sjálfur Seðla- bankinn færir greininni til skulda í skýrslum sínum. Hann sýnir fram á að • skuldir sjávarútvegsfyrir- tækja séu að aukast og eiginfjárhlutfall að lækka en að atvinnugreinin standi samt undir sér þó að mörg fyrirtæki þurfi vissulega að lengja í lánum sínum til að hafa það af. • sum sjávarútvegsfyrirtæki hafi tekið þátt í hlutabréfa- veislunni miklu 2006-2007 og keypt þá meðal annars hlutabréf í fjármálafyrir- tækjum. • í árslok 2007 hafi fyrirtæk- in í sjávarútvegi vantað að meðaltali 5,3 krónur á hvert þorskígildi til að ná endum saman í rekstrinum miðað við lán til 15 ára, þ.e. til að greiða fyrir ný- fjárfestingar, fjárfestingar í nýsköpun, markaðsetningu eða rannsóknum og þróun og að lokum til að greiða eigendum arð. • ef aflaheimildir hefðu verið fyrndar um 5% á ári frá 2001 hefði sömu fyrirtæki vantað að meðaltali 20 krónur á hvert þorskígildi til að standa undir afborg- unum lána í árslok 2007. Upphafleg lán til 15 ára hefði þurft að lengja strax í 45 ár að því gefnu að fyrningin hætti eftir sjö ár! Fyrning um 5% á ári í 20 ár þýddi í raun að sjávar- útvegurinn í heild gæti Binni á fréttamannafundi 2007 þegar út kom bókin Þjóðareign sem hann skrifaði ásamt fleirum. Við háborðið sitja tveir meðhöfundar hans, prófessorarnir Ragnar Árna- son og Sigurður Líndal. Lengst til hægri er Birgir Tjörvi Pétursson, ritstjóri bókarinnar fyrir hönd RSE – Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. „Fyrst á sem sagt að leggja drápsklyfjar á fyrirtækin og atvinnugreinina alla með því að hirða af okkur aflaheimildirnar og ætla sjávarútveginum svo að fara á fjórum fótum til forystuverka í Brüssel. Þetta er nú pólítík sem bragð er að!“ www.tskoli.is Diplómanám • Almenn lína í rekstri og stjórnun (45 ein.) • Útvegsrekstrarfræði (45 ein.) • Flugrekstrarfræði (45 ein.) • Rekstrarfræði (60 ein.) Nánari upplýsingar um nám á háskólastigi í s. 514 9601 eða á ave@tskoli.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.