Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 29
29 V I Ð T A L aldrei greitt núverandi skuldir sínar. Skuldirnar féllu þar af leiðandi á bankana og að lokum á þjóðina sjálfa í gegnum nýtt bankahrun. Í raunveruleikanum hefðu skuldir aukist í kjölfar lakari rekstrar og vaxtabyrgði þyngst. Fyrirtækin hefðu brugðist við með uppsögnum starfsfólks, eignasölu eða samdrætti í fjárfestingum. Rangar ákvarðanir í bunum „Ég horfði í vetur um öxl til bankahrunsins og til ákvarð- ana sem íslensk stjórnvöld tóku þá. Margt bendir til þess að þau hafi valið alla verstu kostina í stöðunni og gert þannig vont enn verra. Fram- undan voru þingkosningar og við blasti að Samfylkingin og vinstri-grænir mynduðu nýja ríkisstjórn sem hefði á stefnu- skrá sinni að innkalla afla- heimildir, með öðrum orðum myndi ný stjórn velja versta kostinn í stöðunni sem gæti valdið öðru bankahruni,“ seg- ir Binni. „Ég gat ekki látið kyrrt liggja heldur vildi ég gera það sem ég gæti til að koma í veg fyrir að sjávarút- vegsfyrirtækjum yrði stútað í stórum stíl, eins og væri nú ekki nóg komið þegar þrem- ur bönkum var stútað hér á einni viku. Nú hefur ríkis- stjórnin verið mynduð og hún segist ætla að hrinda fyrning- unni í framkvæmd án þess að hafa reiknað dæmið til enda. Að minnta kosti hefur hvergi sést svo mikið sem stafkrókur frá stjórnvöldum um afleið- ingarnar. Hins vegar heyrist úr Samfylkingunni að íslensk- ur sjávarútvegur verði í for- ystu sjávarútvegsmála í fram- tíðarlandinu, ESB. Fyrst á sem sagt að leggja drápsklyfjar á fyrirtækin og atvinnugreinina alla með því að hirða af okk- ur aflaheimildirnar og ætla sjávarútveginum svo að fara á fjórum fótum til forystuverka í Brüssel. Þetta er nú pólítík sem bragð er að!“ Staðreyndir, takk, ekki fleipur „Það sem ég dreg fram í dagsljósið er ekkert annað en grjótharðar niðurstöðutölur úr rekstri fyrirtækja, staðreyndir „Ég bið ekki um annað að mér sé svarað með efnislegum röksemdum sem hrekja staðreyndir ársreikninganna en þetta fólk talar bara áfram á ruglkenndum nótum og viðheldur þannig umræðu sem er þokukennd en ætti að vera vitræn. Saltfiskafurðir tilbúnar til útflutnings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.