Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Síða 38

Ægir - 01.04.2009, Síða 38
38 K Y N N I N G SART EPIRBGMDSSTalstöðvar með FM útvarpi Hand talstöð við hjálm FRIÐRIKA. JÓNSSON EHF Akralind 2 - 201 Kópavogi - Sími: 552-2111 - Netfang: faj@faj.is - www.faj.is FAJ NAVTEX Íslenskur texti Ný Íslensk tíðni Enginn pappír SAILOR Sea-Tel Friðrik A. Jónsson ehf. er nú í eigu sömu eigenda og Marás ehf., en áfram rekið sem sjálf- stætt fyrirtæki. Starfsemi beggja fyrirtækjanna er að Akralind 2 í Kópavogi. Þar geta útgerðarmenn fengið búnað í brú jafnt sem vélar- rúm skipa sinna og alla þjón- ustu á augabragði. Skiptir ekki máli hvort skipin sem þjónusta skal eru stödd á Ís- landi eða einhvers staðar úti í heimi. Helstu birgjar Friðriks A. Jónsonar ehf. eru Kongsberg og Navico og meðal helstu vörumerkja má nefna Simrad, Sailor, Olex, Vingtor, Northstar, Lowrance, Eagle, JMC og Norselight sem nýlega setti á markað ljóskastara á skip sem eru forritanlegir frá PC tölvu, þannig að geislarnir fylgja þeim takti og mynstrum sem skráð er fyrir um. Hjá fyrirtækjunum tveimur starfa menn með mikla þekk- ingu tilbúnir til að þjónusta viðskiptavini hvar og hvenær sem þeir þurfa á þjónustu að halda. Við hjá Friðrik A. Jóns- syni sjáum alveg um brúna, þó Marásmenn komi þar reyndar inn líka, en svo sér Marás um allt í vélarrúmið. Við erum með heildarlausnir fyrir skipi og nýtum þekkingu hvors annars til hins ýtrasta svo að þjónustan verði sem allra best. Hjá Friðrik A. Jónssyni eru starfsmenn með áratuga reynslu. Í dag eru þar Svavar. Valdimar, Hannes, Kiddi og Ástríður og til að bæta þjón- ustuna enn betur þá réðum við til okkar reynslumestu starfsmennina frá R-Sig- mundssyni þá Eyjólf Bergsson og Örvar Þór Einarsson. Þeir þjónusta og selja hjá okkur Sailor og Sea-Tel auk annarra tækja sem við erum með um- boð fyrir. Síðustu árin hefur orðið Friðrik A. Jónsson og Marás ehf. undir sama þaki og í eigu sömu aðila: Allt fyrir skipin á einum stað

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.