Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2009, Page 41

Ægir - 01.04.2009, Page 41
41 S J Á V A R Ú T V E G S N Á M tækin í greininni og þannig höfum við eignast tengslanet sem er háskólanum og Sjáv- arútvegsmiðstöðinni mikils virði,“ segir Hreiðar Þór. Eigum von á nemendafjölgun Umsóknarfrestur um nám í sjávarútvegsfræðum stendur til 5. júní og miðað við áhuga og fyrirspurnir segist Hreiðar vænta þess að umsóknum fjölgi frá því sem verið hefur síðustu árin. „Staðreyndin er sú að ýms- ar aðrar greinar hafa verið í tísku undanfarin ár og því hefur sjávarútvegstengt nám frekar vikið. Á þessu getur orðið breyting vegna þjóðfé- lagsástandsins. Í sjávarútvegi er meiri stöðugleiki en í mörgum öðrum greinum um þessar mundir, atvinnuhorfur sjávarútvegsfræðinga eru ágætar og við höfum einnig fundið fyrir auknum áhuga á náminu þannig að við erum bjartsýnir,“ segir Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður Sjávarútvegsmiðstöðvar Há- skólans á Akureyri. Freonbarkar í miklu úrvali Álþéttiskinnur Ál- og eirþéttikónar A3 AISI 316 L Hreiðar Þór Valtýsson. Nemendur fá að kynnast rannóknarstarfi á sjó.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.