Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 44

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 44
44 Þ J Ó N U S T A Nýlega fluttu Samhentir ehf. starfsemi sína á nýjan stað að Suðurhrauni 4 í Garðabæ. Þar er afgreiðsla, lager og skrif- stofuaðstaða fyrirtækisins sem nú er með allt sitt á ein- um stað. Í næsta húsi, þar sem höfuðstöðvar fyrirtækis- ins voru áður, er kryddblönd- un, verkstæði og geymsluað- staða. Alls er gólfrýmið í þess- um tveimur húsum um 5.000 fermetrar og því er aðstaða fyrirtækisins afskaplega rúm- góð, rétt eins og þarf að vera. Samhentir veita matvæla- iðnaðinum þjónustu með um- búðalausnum og ýmsum rekstrarvörum og má þar nefna salt og krydd bæði fyrir fisk- og kjötvinnslur. Einnig hnífa, fatnað og pökkunarvél- ar af ýmsum gerðum og er þá fátt eitt nefnt. Öryggið er meira „Við keyptum starfsemi Valdi- mars Gíslasonar ehf. fyrir nokkrum misserum og settum strax stefnuna á að vera fyrr en síðar með allt okkar á ein- um stað. Til skamms tíma vorum við með starfsemi á nokkrum stöðum hér í hverf- inu og sömuleiðis á Vöruhót- eli Eimskips við Klettagarða. Með því að hafa sameinað allt á einum stað teljum við okkur geta aukið þjónustu- framboð okkar, afgreiðsluör- yggið er meira og sömuleiðis er hægt að ná fram margvís- legri hagræðingu,” segir Jó- hann Oddgeirsson, fram- kvæmdastjóri. Starfsemi Samhentra VGI hefur eflst mikið í seinni tíð, ekki síst á innanlandsmark- aði. „Við höfum ekki fundið fyrir neinum teljandi sam- drætti þrátt fyrir efnahagssam- drátt. Matvælaiðnaður er alltaf nokkuð föst stærð, því allir þurfa að borða hvað sem kreppunni líður. Við fundum fyrir mjög greinilegri aukn- ingu í öllum viðskiptum þeg- ar þorskkvóti var aukinn í vetur og vonandi gefur ástand stofnsins tilefni til að haldið verði áfram á sömu braut.“ Verksmiðjur erlendis Samhentir starfsrækja eigin umbúðaverksmiðjur í Bret- landi og Færeyjum en leggja hér heima mikið upp úr því að bjóða innlenda framleiðslu þar sem því verður við kom- ið. Auk höfuðstöðvanna í Garðabæ er fyrirtækið með starfstöð á Akureyri, þaðan sem markaði nyrðra og aust- anlands er þjónað, auk heldur sem sölumenn að sunnan fara um landið eins og þarf. Nýjar höfuðstöðvar Samhentra að Suðurhrauni 4 í Garðabæ. Samhentir ehf. flytja sig um set í Garðabæ: Með allt á einum stað Samhentir félagar! Bjarni Hrafnsson rekstrarstjóri og Jóhann Oddgeirsson fram- kvæmdastjóri. Gengið frá umbúðasendingu til við- skiptavinar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.