Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 53

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 53
53 og í kjölfar sameiningar sveit- arfélaga á utanverðu Snæfells- nesi árið 1994 hefur Ásbjörn setið í bæjarstjórn Snæfells- bæjar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Frá árinu 1998 hefur hann verið oddviti sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu og forseti bæjarstjórnar þess. Hann hef- ur síðastliðin þrjátíu ár sinnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir sveitarfélögin á Snæfells- nesi og Vesturlandi auk ým- issa starfa fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Á meðal þeirra má nefna setu í kjörnefnd sjálf- stæðismanna í Norðvestur- kjördæmi árið 2003 og for- mennsku í sömu nefnd árið 2007. Ásbjörn er kvæntur Mar- gréti G. Scheving, sem starfar við fyrirtæki þeirra hjóna, út- gerðarfyrirtækið Nesver ehf. ásamt kennslu í Sólarsporti í Ólafsvík. Synir þeirra eru þrír, Friðbjörn, Gylfi og Óttar. Talað í þingsölum niður til sjávarútvegsins Ásbjörn situr í samgöngu- nefnd og fjárlaganefnd og mun sem slíkur verða í þungamiðju þeirra átaka sem verða um ríkisfjármálin á næstunni. Hann segist líkt og aðrir hafa fylgst hingað til úr fjarlægð með því sem fram fer í þingsalnum og leynir því ekki að honum hafi oft fund- ist skorta á þekkingu í um- ræðuna. „Já, því miður finnst mér þekkinguna skorta hjá mörg- um þingmönnum þegar þeir ræða sjávarútveginn. Nú á fyrstu dögum þingsins tók ég þátt í umræðu um sjávarút- vegsmál og ég er mjög hugsi yfir því hvernig sumt fólk inni á þingi leyfir sér að tala niður til okkar sem störfum í grein- inni. Það að beita fyrir sig alls kyns fúkyrðum og uppnefn- um, kalla útgerðarmenn sífellt sægreifa, kvótabraskara, fjár- glæframenn og þar fram eftir götum á bara ekki við. Ég ber þá von í brjósti að fólk sjái að sér sem þannig hugsar og tal- ar. En hins vegar er enginn vafi á því að með hugmynd- unum um fyrningarleið sem nú er búið að setja fram hefur þrótturinn verið dreginn úr fólki í sjávarútveginum og greinum sem á honum byggj- ast. Það sé ég alls staðar í V I Ð T A L SKIPAÞJÓNUSTA EINARS JÓNSSONAR EHF Laufásvegi 2a • 101 Reykjavík • Gsm: 892 1565 • Sími: 552 3611 • Fax: 562 4299 Útgerðarmenn . . . ! Látið okkur sjá um reglulegt viðhald á skipum ykkar og bátum. Sérhæfum okkur í viðhaldi á vinnsludekkjum. Fiskvinnslustöðar . . . Háþrýstiþvottur og sandblástur. Alhliða viðgerðir á þökum og veggjum. Föst verðt i lboð --- Margra ára reynsla --- Le i t ið upplýs inga Málun og einangrun skipa Þingmaðurinn Ásbjörn Óttarsson. „Hafði ekki hvarflað að mér að skipta um starfs- vettvang og fyrr en í kjölfar efnahagshrunsins.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.