Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 57

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 57
57 N Ý T T F I S K I S K I P Óskum útgerð og áhöfn Skinneyjar SF 20 til hamingju með glæsilegt skip Skinney SF 20 Lágmúli 7, 108 Reykjavík Sími 517 0404 – www.serefni.is Marine Coatings inn áhuga á rafmagnsvindu- búnaði, bæði hérlendis og er- lendis. „Við erum að tala um mikinn sparnað í rekstrar- kostnaði, minni olíueyðslu og viðhald. Auk þess sem menn losna við glussaslöngurnar sem alltaf getur fylgt olíu- mengun. Þó nú um stundir sé ákveðin biðstaða á markaðn- um, ekki hvað síst hér á landi þá geri ég ráð fyrir að aukn- ing muni verða í slíkum verk- efnum þar sem glussaspilun- um verður skipt út fyrir raf- magnsvindur,“ segir Helgi. Margir komu að verkinu Mörg íslensk fyrirtæki komu að útbúnaði Skinneyjar SF og Þóris SF. Þannig eru aðalvél, ljósavél og gír frá MD vélum hf.. Vélarnar eru af Mitsubishi gerð og gírinn er Mekanord. Aðalvélin er 727 hestöfl að stærð. Vinnslulína í skipinu er frá 3x Technology á Ísafirði og færiband í lest frá Vélaverk- stæðinu Þór í Vestmannaeyj- um. Þá er ískrapavél af gerð- inni T4 frá Kælingu í Hafnar- firði. Í brúnni eru að sjálfsögðu öll fullkomnustu siglinga- og fiskileitartæki. Þorri þeirra kemur frá Friðrik A. Jónssyni og má þar nefna Simrad Rad- ar 12 kW. Olex plotter með 3D botnhörku og AIS, Simrad GPS kompás, GPS frá Simrad og JMC, Simrad AIS, Simrad AP50 sjálfstýring með hliðar- skrúfustjórnun, Simrad ES60 dýptarmælar 38/50/70/200 kHz, Simrad VHF-SART-EP- IRB, Vingtor Kallkerfi, NT- Navtex og fl. Loks er skipið málað með International málningarkerfi frá Sérefni. Mesta lengd 28,95 metrar Mesta breidd 9,20 metrar Dýpt að aðalþilfari 4,30 metrar Dýpt að togþilfari 6,80 Brúttótonn 383 Nettótonn 115 Eigin þyngd 492 t Lestarrúmmál 252 rúmmetrar Karafjöldi í lest 240 stk. (440 lítra) Brennsluolíugeymar 52.000 l Ferskvatnsolíugeymar 19.000 l Skipaskrárnúmer 2732 Helstu mál og stærðir Stjórnborð fyrir rafmagnsvindurnar. Ljósmynd: Sverrir Aðalsteinsson Lj ós m yn d: S ve rr ir A ða ls te in ss on
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.