Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.2013, Side 41

Ægir - 01.09.2013, Side 41
41 maður á svona skipi. Tekj- urnar eru það góðar að mað- ur talar ekkert um þær en það hefur þó ekki alltaf verið þannig,“ segir Níels Óskar, sem minnist þess að fyrir hrun voru tekjurnar bara svipaðar og í landi en aðbún- aðurinn var svo góður um borð að sjómennskan hafði vinninginn. Að lokum var kokkurinn Níels Óskar beðinn um eina góða uppskrift en hann var ófáanlegur til þess. „Það er verið að gefa út einar tíu matreiðslubækur fyr- ir jólin. Það væri að bera í bakkafullan lækinn ef ég kæmi hér fram með upp- skrift. Þannig að ég held að það sé betra að við bara sleppum því.“ Í eldhúsinu á Guðmundi í Nesi. Níels Óskar hélt námskeið í úrbeiningu fyrir áhafnarmeðlimina. Hér fylgist kokkurinn með handbragðinu með hnífinn. ísvélar 1 T Rétt ísun – hærra skilaverð! 5 T Stærsti og virtasti framleiðandi heims Leitaðu tilboða! Ammoníak Frystiklefar með eða án vélakerfa. Allar stærðir í boði Frystiklefar Hágæða hraðhurðir frá Infraca á Spáni. Úrval valmöguleika. Hraðhurðir íshúsið Allt í kælikerfið á einum stað Reiknaðu sparnaðinn: isvelar.is S J Ó M E N N S K A N

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.