Ægir

Volume

Ægir - 01.09.2013, Page 48

Ægir - 01.09.2013, Page 48
48 Óskum fiskvinnslufólki, sjómönnum, útgerðarmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Sigrún sagði að Matís hefði þróað aðferð sem miði að því að lágmarka þessa þránun. „Aðferðin gengur út á að nýta andoxunarefni sem eru einangruð úr íslensku bóluþangi með próteinunum við framleiðslu á þessum peptíðum. Þannig vernda an- doxunarefnin peptíðin gegn þránuninni. Þannig erum við búin að þróa hágæða sjáv- arpróteinafurð unna úr auka- afurðum sem hefur mögu- leika á að vera innihaldsefni í fæðubótarefni.“ Sigrún sagði að næstu skref felist í að koma afurð- inni í framleiðslu og í fram- haldinu á markað. „Með því að nýta prótein á þennan hátt má margfalda verðmæti aukaafurða, stuðla að aukinni fjölbreytni í fram- leiðslu, skapa ný störf og auka vöruúrval auk þess sem það mun stuðla að bættri lýð- heilsu þar sem fiskprótein eru mjög góð fyrir heilsuna.“ N Ý S K Ö P U N Í S J Á V A R Ú T V E G I Ívar Þór Axelsson verkefnisstjór hjá Kerecis. Hráefni úr sjávarútvegi nýtast fyrirtækinu til að framleiða lækningavörur til með- höndlunar á vefjaskaða og húðvandamálum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.