Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Qupperneq 20
TIMAKIT MALS OG MENNINGAR sliku, en sú frægðarstétt sem þar hafði áður haft af gæðum lífs að segja gerhorfin sýnum. Slíkur sj ónarmunur hefur ekki orð- ið í Tékkóslóvakíu. Sú manngerð sem mætir auganu er hin sama og var í borg og sveit áður en stjórnarkerfinu var breytt. Okunnur maður sem ekki væri að brjóta heilann um stjórnmál mundi ekki sjá neinn verulegan mun á daglegum háttum manna hér og í landi þar sem nokkurnveginn frjáls- legt auðvaldsskipulag væri ráðandi. Þess verður hvergi vart að bersnauð, lángsoltin og ómentuð undirstétt hafi ruðst uppá yfirborðið og kastað útá haug lilutfallslega fámennri auðstétt og sérréttinda. Ekkert minnir hér á mannkynssöguleg aldaskifti einsog urðu þá er öreigalýður Rússlands tók til að reisa þjóðfélag sitt af grunni á nöktum klettum. Hér hefur aðeins há- siðuð þjóð í iðnþróuðu landi tekið upp sósíalisma af eðlilegum söguleg- um rökum, eftilvill með hæpnum stjórnskipulegum forsendum, en frið- samlega. Helstir auðkýfíngar lands- ins höfðu ýmist verið þýskættaðir hitlerfasistar eða innlendir landsölu- menn og hermángarar, og gert svo í bæli sitt undir hernámi landsins, að þeir urðu að gefa upp eignir sínar sem glæpamenn í stríðslok, en sumir flýðu land. Auðvaldsstefna í Tékkó- slóvakíu átti í rauninni ekki annað aktíf í stríðslok en stéttartilfinníngu millistéttar sem geingið var af og óljósar vonir hennar um að hún mundi hefjast að nýu með guðshjálp eða að minsta kosti fyrir ómagastyrk frá auðvaldssinnum hinumegin á hnettinum. En þetta var of veikt aktíf til þess að það gæti staðið undir borg- arastyrjöld gegn verklýðsstéttinni, og í febrúar 1948 tóku stjórnmálaflokk- ar verkalýðsins formlega og að fullu í hendur sér þau völd sem auðvald landsins var í raun og veru búið að glutra niður. Þar sem ég er á ferðalagi ytra gef ég ekki mikið um fyrirmyndarsýníng- ar eða forlátauppsetníngar þeirra hluta sem verið gætu ef, ef, ef osfrv. Slíkar sýníngar eru fremur hvöt til heimaþjóðarinnar um að herða sig en fróðleikur handa útlendíngum um landsháttu. Ég hef í útlöndum mest gaman af að sjá þá hluti sem tjá þver- skurð mannlífis þar sem ég er stadd- ur: venjulegt stræti í venjulegri borg, venjulegan bæ í venjulegri sveit, þjóðbrautirnar upp og ofan, þá staði sem almenníngur sækir, algeingustu húsakynni manna, vöru í búðum. Fyr- irmyndarfyrirtæki eða forlátafram- kvæmdir tjá fátt um þjóðlífið. Sömu- leiðis er ég tregur til að lesa — og enn tregari að fara sjálfur með — hag- fræðiskýrslur, enda er með þeim nokkurnveginn hægt að sanna eða af- sanna hvað sem vera skal. Það tjóar heldur ekki mikið að sýna mér marg- brotnar verksmiðjur eða vélasam- stæður og J>ylj a yfir mér tölvísi um 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.