Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 24
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fyrir manni þessum að tíu — tuttugu gaddhestar væru öfugmæli og háðúng í mynd og líkíngu eignar, skepnu- níðíngsháttur, sem í siðuðum löndum mundi reiknaður mönnum til afbrota fremur en auðæfa. Eitt af því sem vakti sérstaka at- hygli mína á þessum slóðum voru hinar gríðarlegu kirkjugaungur sveitafólks. Hjá okkur á íslandi virð- ist bændafólk altaðþví hundheiðið í samanhurði við sömu stétt víðsvegar um Evrópu. Bæheimsmenn og slóvak- ar einkum til sveita hafa meiri kristin- dóm í litla fíngrinum en íslendíngar í öllum skrokknum. Það er vitaskuld andleg og trúarleg uppþornun prótest- antismans sem hefur vanið fólk af trúrækni hjá okkur einsog víðar: hitt hefur sannast, að almenna kirkjan (kaþólskan) og rétttrúaða kirkjan (orþódoxir) halda alstaðar velli, á hverju sem geingur í þjóðfélagi kríngum þær. Sumstaðar í sósíalista- löndum virðist kirkjan hlátt áfram hafa aukið vinsældir sínar við það að henni hefur verið bannað að skifta sér af öðru en frelsun sálarinnar. Ég var á ferð í Slóvakíu kríngum allra- heilagramessu og allrasálnamessu. Á þessum dögum þyrpast allir sem vetl- íngi valda útí kirkjugarð til að stunda nádýrkun, nekrófilí. Kirkjuklukkum er hríngt í belg og biðu hvað af tekur og kyrjað allan daginn. Fylkíngar svartklæddra manna og síðklæddra kvenna linna ekki prósessíum til kirkna og kirkjugarða, leiðin eru þak- in með krýsantemblómum, og þegar náttar eru kveikt á þeim Ijós. Sú hug- mynd virðist ofarlega í fólki að teingja minníngar um líf ættíngja sinna við nái í gröfum: og er ekkí ör- grant um að manni finnist sú trú geðslegri, sem á íslandi tíðkaðist fyr- ir öndverðu, að trúa því að frændur vorir deyi í fjöllin, en dýrka síðan fjöllin. Óvíða ] Dar sem maður kemur í lönd eru þjóðbúníngar sem svo eru nefnd- ir, það er að segia einkennisbúníngur frumstæðs bændalýðs, einkum þeirra sem dregist hafa aftrúr í menníngu, svo mjög í hávegum hafðir sem í Bæ- heimi og Slóvakíu. f þessa húnínga var oft lögð mikil vinna. Þeir eru meðal skemtilegri leifa sveitalífs til forna þegar það var ævitakmark, og ævilángt ígripaverk, að koma sér upp sparifötum; hætt er við að fólki með nælonmenníngu muni virðast enn meiri íþrótt að þvo slíkan húníng heldur en nokkurntíma semja hann. Samyrkjubændur sögðu mér að úngt fólk feingist ekki til að klæðast þess- ari múnderíngu leingur, nema á ein- hverskonar leiksýníngum: óðar en fólk kæmist í tæri við iðnaðarfram- vinduna, og alt sem henni fylgir, þá vildu kvenmenn fá nýan kjól eftir tísku að minsta kosti vor og haust, og fellíngapilsin og hinir harðhródéruðu upphlutir feingju að safna ryki. Þess- ir búníngar eru mjög líflegir á leik- 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.